Síða 1 af 1

Spurning....

Sent: Mið 11. Des 2002 14:10
af ibs
Ég ætla að fá mér stærri örggjörva en það sem ég er ekki viss um er hvort að ég þurfi að skipta um móðurborð líka.

Ég ætla kannski að fá mér einhvern P4 örgjörva og ég er
með P3 800 Mhz. Þarf ég nýtt móðurborð til að fara yfir í P4?

Sent: Mið 11. Des 2002 14:54
af kiddi
Yep, Pentium3 er ýmist Slot 1 eða Socket 370, Pentium4 er Socket 423(gamla systemið) og Socket 478 (nýja og núverandi systemið) - Svo já, þú þarft pottþétt nýtt móðurborð.