Síða 1 af 1

Hybrid Crossfire

Sent: Lau 01. Mar 2008 00:02
af Selurinn
Það virkar semsagt þannig að þú setur ATI skjákort í PCI-E raufina og það virkar með integrated korinu.

Er ekkert limit á því hvaða kort virka saman?

Gætirðu bara sett besta ATI kortið og það mun alltaf virka með integrated kortinu og er þetta bara stillt eins og venjulegt Crossfire?

*Bætt*
Búinn að fatta þetta