Síða 1 af 1

"skjákorts ?" Vandamál.

Sent: Fös 29. Feb 2008 20:34
af villzi
Sælt verið fólkið..

"skjákorts ?" vandamál.. í gæsalöppum útaf þetta tengist kanski ekkert skjákortinu en það er mín fyrsta tilgáta..

Ég er búinn að glíma við smá vandamál varðandi leikjaspilun á tölvunni minni, en það er vegna þess að frame rate per sec..(fps) á það til að droppa úr 100 niður í 30 útaf engu í nokkrar sec. Þetta byrjaði bara uppúr þurru eftir ára notkun á skjákortinu radeon x850 og svo heldur þetta áfram þó að ég hafi skipt yfir í Geforce 7600 Gs. Veit ekki hvað getur valdið þessu, en þetta er ótrúlega óþægilegt. Í gamla daga notaðist ég á við geforce 4200.. og var þá ekkert vandamál.


Einhver með hugmynd hvað gæti verið að hvort sem það er skjákorts tengt eður ei endilega tjáið ykkur.

Sent: Fös 29. Feb 2008 20:43
af Dazy crazy
Eitthvað forrit að poppa upp í bakrunni? Msn?

Sent: Fös 29. Feb 2008 21:54
af villzi
uhm já.., hefur það áhrif ?

Sent: Fös 29. Feb 2008 21:59
af Gúrú
T.d. getur vatn droppað 8800 GT 512MB'a kortinu mínu úr 300(fps_max 300) niður í 40, en eins og einhver benti á, þá eykur það álag á skjákortinu ef að eitthvað er að poppa upp í bakgrunni, en annars þarftu ekkert meira en 30 fps :O... Þori að veðja að skjárinn þinn er ekki meira en 60 hz :)

Sent: Fös 29. Feb 2008 22:00
af Dazy crazy
Já, ég held að yfirleitt sé fps drop útaf því.

Sent: Fös 29. Feb 2008 22:23
af villzi
Gúrú skrifaði:T.d. getur vatn droppað 8800 GT 512MB'a kortinu mínu úr 300(fps_max 300) niður í 40, en eins og einhver benti á, þá eykur það álag á skjákortinu ef að eitthvað er að poppa upp í bakgrunni, en annars þarftu ekkert meira en 30 fps :O... Þori að veðja að skjárinn þinn er ekki meira en 60 hz :)


Eh, 75hz, en.. munurinn á 30 fps og 100 fps er gríðarlegur.. ekki spilan legt þegar þetta droppar svona lágt ;(

Sent: Fös 29. Feb 2008 22:28
af Gúrú
Munurinn á 100 fps og 30 fps er frekar auðveldlega reiknaður, og þessvegna ekkert svo gríðarlegur, en málið er, að það sem kallast "drop" varðandi fps = fer niður í ákveðna fps á sekúndu og hækkar svo aftur, svo að þú ættir að lifa af þessar fáu sekúndur með fína fps tölu(30)....

Sent: Fös 07. Mar 2008 14:31
af Dr3dinn
Er "smoke" hugsanlega orsök þessa eða ?

1. Vírusar, trójur
2. Einhver forrit sem skyndilega láta þig "lagga"
3. Lélegur server sem þú spilar á (ef online spilun á sér stað)

Má maður spyrja af forvitni hvaða leik á við?