GEFORCE 9800 GTX 3D2006 BENCHMARK

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

GEFORCE 9800 GTX 3D2006 BENCHMARK

Pósturaf stjanij » Mið 27. Feb 2008 14:46

Ég vissi þetta, enn eitt yfirklukkað kort. Green Team fu... you :evil:

Vona að ATI taki þá í nefið á þessu ári.

hata þessi yfirklukkuðu kort sem eiga að vera svo spes og flott, bara verið að plokka peninga úr vasanum á okkur.

http://xtreview.com/addcomment-id-4327- ... hmark.html

http://xtreview.com/addcomment-id-4311- ... uency.html



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mið 27. Feb 2008 14:50

In comparison with GeForce 8800 GTS 512 mb., the core frequency grew only by 25 MHz,



Grunar einhvernveginn að þetta verði ekki ódýrara en 2 GTS, en mig grunar að 2 GTS muni owna þetta í svona 99% tests.


Modus ponens


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mið 27. Feb 2008 14:59

Miðað við að heimildir en.expreview.com (þar sem xtreview fengu þetta info)
séu réttar þá hefur Nvidia gert þvert á það sem allir héldu með því gefa út
G92 kjarnann aftur með nýju nafni (9800GTX).

Nýji kjarninn frá nvidia (GT200 sem átti samkvæmt síðasta roadmap að vera
9800GTX) lætur þá væntanlega ekki sjá sig fyrr en næsta haust/vetur undir
öðru nafni. GT200 nota bene er 200w chip með 1.2 billjónum transistora.

Greinilegt að þeir ætla að mjólka kúnna á meðan R700 frá ATI er ókominn í
fjósið :roll:

Dont belive the hype Kids !! (Or the branding for that matter :roll: )



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mið 27. Feb 2008 15:04

Guð minn góður hvað ég skildi ekki síðasta póst. Geturðu editað hann og sett svona huminized þýðingu fyrir neðan þennan? :oops:


Modus ponens


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 27. Feb 2008 15:15

bíddu en hvar er Nvidia 9800 GX2 ????



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fös 29. Feb 2008 12:14

nvidia eru bara að leika sér að kúnnanum þangað til í sumar þegar ATI kemur með nýju línuna. Er ekki sáttur við Green Team :evil:




Géið
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 26. Mar 2008 22:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Var að fá 9800GX2 og þetta er 3D mark06 ,,Skorið'' mitt :D

Pósturaf Géið » Mið 26. Mar 2008 22:49

OK vá ég get ekki notað Img svo ég hef enga sönnun en ég fékk 12820 :D

(Intel c2q 66, 9800gx2, 2g OCZ 800mhz, Asus P5K Premium og 1k W Ultra X3) ... og já btw einhver DRASL harðurdiskur sem ég HATA :F

en allavega er ég mjög ánægður með þetta kort og ég bara lýð ekki þetta rugl um að þetta kort sé ... of dýrt, ofhitnandi andskoti eða jafnvel ... of stórt :/ en btw það er allt réttaf þessu þrennu en ég elska það samt :P




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fim 27. Mar 2008 00:51

þú ert þá líklega að tala um 3dmark06? Hvað fékkstu fyrir skjákortið í því?



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Pósturaf Minuz1 » Fim 27. Mar 2008 04:22

Þetta hægir nú bara aðeins á þróuninni á skjákortum...sem þýðir einfaldlega að við verðum að sætta okkur við þessa drullulélegu grafík í dag aðeins lengur og sparar fólkinu sem er búið að kaupa 8800 GT/ GTS 512 peninga.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Géið
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 26. Mar 2008 22:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Géið » Fim 27. Mar 2008 16:19

3D Mark 06

SM2.0 Score: 4903

HDR/SM3.0 Score: 6306

CPU Score: 3461

en ég held að þessi drasl harðidiskur sem ég er með sé að draga mig niður :S