Gagnaflutningur - LEYST


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Gagnaflutningur - LEYST

Pósturaf coldcut » Fös 22. Feb 2008 03:33

Sendi inn þráð nýlega um utorrent vandamál en fékk fá svör (þráðurinn)

en nú tengdi ég vista fartölvu við tölvuna mína með lansnúru/crossover og byrjaði að flytja gögn á milli og þá fraus tölvan. Veit einhver hvað þetta er, svolítið eins og tölvan höndli ekki að flytja gögn. En það furðulega er að engin vandamál koma þegar ég flyt gögn inn af flakkara eða usb lyklum.

Einhverjar hugmyndir, er búinn að prufa öll þessi helstu spyware forrit og er með NOD32 vírusvörnina.

EDIT: Þetta var aldrei neitt vandamál í xp =/
Síðast breytt af coldcut á Þri 26. Feb 2008 08:51, breytt samtals 1 sinni.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fös 22. Feb 2008 08:12

Ertu með annan eldvegg en þú varst með




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Fös 22. Feb 2008 12:38

er bara með Vista firewall On og utorrent er allowed sko =/




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fös 22. Feb 2008 12:50

Já, sumar veiruvarnir og eldveggir hafa eitthvað á móti svona skráarskiptaforritinu utorrent.




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Fös 22. Feb 2008 12:59

ókei...en vinur minn er með sama stýrikerfi (af sama disk meira að segja) og hann er með sömu vírusvörn og ekkret mál fyrir hann að downloada =/

en þetta útskýrir samt ekki heldur það að hún frosnaði þegar ég reyndi að flytaja með lansnúru =/




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fös 22. Feb 2008 13:06

Lansnúran ónýt?

Annars er ég ekki mikið inní Vista, veit bara að ég hata það þangað til 15 ágúst.

Ég skrifaði aldrei fros-naði en þú skrifaðir hinsvegar flytaja og ekkret. hehe

P.s. Segi samt alltaf fros-naði af því að þetta virðist vera það orð sem flestir pirra sig á að maður segi vitlaust hehe.

Edit: Af hverju kemur fraus í caps lock. Ég notaði aldrei caps lok eða shift, weird.
Fattaði, ef maður skrifaði fros-naði þá kemur automatiskt frosnaði.




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Fös 22. Feb 2008 15:12

hahahaha ég veit ekki hvað ég hef verið að hugsa þegar ég skrifaði þetta ;D hehehe
þetta voru engin leiðindi á þig sko ;)

en thanks for trying...prófa aðra lansnúru ;p




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fös 22. Feb 2008 15:25

Nei ég fattaði þetta núna, ef maður skrifar frosn-aði þá kemur þetta FRAUS ekki frosn-aði automatically, núna skrifa ég frosnaði. Þú hefur örugglega óvart skrifað frosnaði. (frosnaði) vá þetta er pirrandi dæmi, að geta ekki skrifað frosnaði.

En ég hef ekki hugmynd um það hvað gæti verið að.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 22. Feb 2008 15:27

HAHA filterarnir að gera gloríur.




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Fös 22. Feb 2008 15:28

filterarnir?




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fös 22. Feb 2008 15:32

Ég var að tala um að ég hefði ekki hugmynd um hvað væri að hjá honum.

Ekki á vefsíðunni, veit að þetta er eitthvað sem sniðugur stjórnandi hefur sett inn. Viljiði ekki bara gera svona leiðréttingar við alllar mögulegar stafsetningavillur hérna, það væri nett hehe.

B.O.T.

Það er eitthvað að hjá drengnum, svona nú nördar reyniði að laga það.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 22. Feb 2008 16:03

Mér dettur í hug bilað Winsocks svona við fyrsta ágisk. Hvernig er það ertu með nýjustu drivera fyrir netkortið inni?




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Fös 22. Feb 2008 17:19

hehehe var ekki alveg að fatta ;D

en já ég checka á þessu með driverinn þegar ég kem hjem.




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Lau 23. Feb 2008 11:38

eftir að hafa leitað að réttum driver í um kukkustund þá tók mig aðra klukkustund að ná að installa honum án vandræða! EN það virðist hafa virkað þar sem utorrent var í gangi í alla nótt og tölvan fraus ekki. Driverinn fær hins vegar eldskírn sína á lani á þriðjudaginn.

takk kærlega fyrir hjálpina, þið eruð snillingar ;D