Til hvers er falin partition og er betra að skipta diskinum?
Sent: Mán 18. Feb 2008 19:37
Í acer tölvu sem er nýkeypt hjá tölvulistanum ,6 mánuðir, var harða diskinum skipt upp í 2 partitionir. 33GB geymsla 33GB stýrikerfi en tölvan var auglýst 80 GB, mér fannst þetta svolítið skrítið en pældi ekkert meira í því.
svo straujaði ég hana og ætlaði að setja upp xp og þá sá ég að harða diskinum var skipt upp í 3 partitionir, stýrikerfi, geymsla og eitthvað 10 GB ósýnilegt. Ég sameinaði þetta bara allt.
Var það í lagi?
Hvað var þetta 10 GB partition?
Er eitthvað betra að hafa partitionir ef maður hefur backup á flakkara og annari tölvu af öllu mikilvægu?
svo straujaði ég hana og ætlaði að setja upp xp og þá sá ég að harða diskinum var skipt upp í 3 partitionir, stýrikerfi, geymsla og eitthvað 10 GB ósýnilegt. Ég sameinaði þetta bara allt.
Var það í lagi?
Hvað var þetta 10 GB partition?
Er eitthvað betra að hafa partitionir ef maður hefur backup á flakkara og annari tölvu af öllu mikilvægu?