Uppfærsla: Vantar smá ráðleggingar og álit
Sent: Mán 18. Feb 2008 17:46
Sælir
Mig vantar smá álit á þessari uppfærslu sem hafði í huga. Ég mun aðalega bara spila nýja leiki á þessari vél, þannig að leikjavél já
eins og komið er:
Móðurborð: eVGA nForce 780i 775 A1 Version
Örgjörvi: Intel Core 2 Extreme QX9650 - 45nm, 3.0GHz, 12MB Cache, 1333MHZ FSB, Yorkfield XE, Quad-Core, OEM, Socket 775
Skjákort: eVGA GeForce 8800Ultra 768MB DDR3
Ég var ekkert búinn að spá í vinnsluminnið kannski þið hafið einhverjar góðar hugmyndir? Svo þarf ég kannski líka nýjan aflgjafa (minn gamli er bara 600W, kannski er það nóg?)
Ég ætla að eyða ágætis pening í þetta þannig að það er enginn sérstök fjárhæð sem ég hafði í huga — ég ætla samt ekki að fá mér x3 SLI 8800 Ultra
Takk fyrir
Mig vantar smá álit á þessari uppfærslu sem hafði í huga. Ég mun aðalega bara spila nýja leiki á þessari vél, þannig að leikjavél já
eins og komið er:
Móðurborð: eVGA nForce 780i 775 A1 Version
Örgjörvi: Intel Core 2 Extreme QX9650 - 45nm, 3.0GHz, 12MB Cache, 1333MHZ FSB, Yorkfield XE, Quad-Core, OEM, Socket 775
Skjákort: eVGA GeForce 8800Ultra 768MB DDR3
Ég var ekkert búinn að spá í vinnsluminnið kannski þið hafið einhverjar góðar hugmyndir? Svo þarf ég kannski líka nýjan aflgjafa (minn gamli er bara 600W, kannski er það nóg?)
Ég ætla að eyða ágætis pening í þetta þannig að það er enginn sérstök fjárhæð sem ég hafði í huga — ég ætla samt ekki að fá mér x3 SLI 8800 Ultra
Takk fyrir