Týnd gígabæt
Sent: Sun 17. Feb 2008 16:50
Mér sýnist tölvan mín hafa týnt nokkuð mörgum gígabætum á harða diskinum.
Properties um C: drifið segir:
Capacity: 88,6 GB
Used space: 63,3 GB
Free space: 25,2 GB
Ég sé hins vegar ekki að ég sé að nota nema sirka 29 gíg. Á C: drifinu eru þessar möppur stærstar:
Documents And Settings: 20,8 GB
WINDOWS: 3,4 GB
Program Files: 2,9 GB
SWTOOLS: 1,9 GB (veit ekkert hvað þetta er en þarna eru möppur á borð við Adobe, Google osfrv)
Aðrar möppur á C: drifinu eru minni en 1 GB og allir fælar á þessum stað eru pínulitlir.
Samkvæmt þessu er ég að nota minna en 30 GB og ætti að eiga 50-60 GB eftir. Dettur einhverjum í hug hvers vegna tölvan sýnir mér miklu minna? Er hún kannski búin að taka einhvern helling frá fyrir back-up eða eitthvað?
Takk fyrir öll svör.
ps. Týpan er ný ThinkPad fartölva. Það helsta sem ég hef sett inn á hana eru um 18G af tónlist, 2G af myndum og svo nokkur forrit keypt beint af framleiðanda á netinu: Corel PaintShop Pro, Ulead VideoStudio 11, Fruity Loops Studio og SoundForge.
Properties um C: drifið segir:
Capacity: 88,6 GB
Used space: 63,3 GB
Free space: 25,2 GB
Ég sé hins vegar ekki að ég sé að nota nema sirka 29 gíg. Á C: drifinu eru þessar möppur stærstar:
Documents And Settings: 20,8 GB
WINDOWS: 3,4 GB
Program Files: 2,9 GB
SWTOOLS: 1,9 GB (veit ekkert hvað þetta er en þarna eru möppur á borð við Adobe, Google osfrv)
Aðrar möppur á C: drifinu eru minni en 1 GB og allir fælar á þessum stað eru pínulitlir.
Samkvæmt þessu er ég að nota minna en 30 GB og ætti að eiga 50-60 GB eftir. Dettur einhverjum í hug hvers vegna tölvan sýnir mér miklu minna? Er hún kannski búin að taka einhvern helling frá fyrir back-up eða eitthvað?
Takk fyrir öll svör.
ps. Týpan er ný ThinkPad fartölva. Það helsta sem ég hef sett inn á hana eru um 18G af tónlist, 2G af myndum og svo nokkur forrit keypt beint af framleiðanda á netinu: Corel PaintShop Pro, Ulead VideoStudio 11, Fruity Loops Studio og SoundForge.