Síða 1 af 1

Logitech G15 - v2 ...Með ísl layout !

Sent: Fim 14. Feb 2008 21:56
af Weekend
-

Já var að taka eftir þessu

Logitech G15 - v2 ...Með ísl layout ! :D

var ykkhver búin að sjá þetta (reyndar tók ég ef þessu fyrir nokkrum dögum!).

Digital Task er að selja þetta ... #Íslenskt 105 hnappa lyklaborð

http://www.asus.is/?prodid=2665


Á einhver þetta lyklaborð(ísl layout) eða hefur skoðað það :wink:




-

Sent: Fim 14. Feb 2008 22:17
af TechHead
...VÚHÚ!! :roll:

..Þetta er prentvilla, Logitech hafa ekki enn framleitt G15 V2 með íslenskum
hnöppum, þ.e.a.s "Ð","Æ","Þ" og "Ö".

Sent: Fim 14. Feb 2008 22:48
af Weekend
TechHead skrifaði:...VÚHÚ!! :roll:

..Þetta er prentvilla, Logitech hafa ekki enn framleitt G15 V2 með íslenskum
hnöppum, þ.e.a.s "Ð","Æ","Þ" og "Ö".



Þanning þetta er bara ykkhvað rugl hjá Task

Sent: Fös 15. Feb 2008 08:30
af Halli25
Weekend skrifaði:
TechHead skrifaði:...VÚHÚ!! :roll:

..Þetta er prentvilla, Logitech hafa ekki enn framleitt G15 V2 með íslenskum
hnöppum, þ.e.a.s "Ð","Æ","Þ" og "Ö".



Þanning þetta er bara ykkhvað rugl hjá Task

jamm... og hvað er málið með að task sé með slóðina Asus.is? þeir eru ekki einu sinni að selja Asus :?:

Sent: Fös 15. Feb 2008 09:52
af urban
faraldur skrifaði:
Weekend skrifaði:
TechHead skrifaði:...VÚHÚ!! :roll:

..Þetta er prentvilla, Logitech hafa ekki enn framleitt G15 V2 með íslenskum
hnöppum, þ.e.a.s "Ð","Æ","Þ" og "Ö".



Þanning þetta er bara ykkhvað rugl hjá Task

jamm... og hvað er málið með að task sé með slóðina Asus.is? þeir eru ekki einu sinni að selja Asus :?:


þeir selja eingöngu asus móðurborð og ef að ég man rétt þá eru þeir með asus umboð hér á landi

Sent: Fös 15. Feb 2008 10:15
af Halli25
urban- skrifaði:
faraldur skrifaði:
Weekend skrifaði:
TechHead skrifaði:...VÚHÚ!! :roll:

..Þetta er prentvilla, Logitech hafa ekki enn framleitt G15 V2 með íslenskum
hnöppum, þ.e.a.s "Ð","Æ","Þ" og "Ö".



Þanning þetta er bara ykkhvað rugl hjá Task

jamm... og hvað er málið með að task sé með slóðina Asus.is? þeir eru ekki einu sinni að selja Asus :?:


þeir selja eingöngu asus móðurborð og ef að ég man rétt þá eru þeir með asus umboð hér á landi

Þeir eru ekki með Asus umboð á íslandi, það eru bara IOD og Boðeind sem eru með umboð og panta beint frá Asus. Aftur á móti er Asus það stórt merki að það er létt að komast í vörur frá þeim frá hinum ýmsu aðilum úti.

Sent: Fös 15. Feb 2008 17:43
af Weekend
faraldur skrifaði:
urban- skrifaði:
faraldur skrifaði:
Weekend skrifaði:
TechHead skrifaði:...VÚHÚ!! :roll:

..Þetta er prentvilla, Logitech hafa ekki enn framleitt G15 V2 með íslenskum
hnöppum, þ.e.a.s "Ð","Æ","Þ" og "Ö".



Þanning þetta er bara ykkhvað rugl hjá Task

jamm... og hvað er málið með að task sé með slóðina Asus.is? þeir eru ekki einu sinni að selja Asus :?:


þeir selja eingöngu asus móðurborð og ef að ég man rétt þá eru þeir með asus umboð hér á landi

Þeir eru ekki með Asus umboð á íslandi, það eru bara IOD og Boðeind sem eru með umboð og panta beint frá Asus. Aftur á móti er Asus það stórt merki að það er létt að komast í vörur frá þeim frá hinum ýmsu aðilum úti.




Ef Task væri umboðsaðili fyrir Asus (á íslandi) þá gæti ég allveg eins verið grænlendingur ! (þó að ég hafi nú ekkert á móti þeim :wink: ).

Allavega þá eru þeir með svaðalega lítið af Asus vörum og ég fatta ekki hvernig þeim gæti dottið í huga að kalla sig >líka< http://www.asus.is

Sent: Fös 15. Feb 2008 19:15
af TechHead
Task (gamla góða í lágmúla, ekki Digital-Task) keyptu lénið á sínum tíma
þegar Innflutningur á Asus vörum var tryggður frá Asus Nordic.

Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar.

Sent: Fös 15. Feb 2008 23:40
af Weekend
TechHead skrifaði:Task (gamla góða í lágmúla, ekki Digital-Task) keyptu lénið á sínum tíma
þegar Innflutningur á Asus vörum var tryggður frá Asus Nordic.


Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar.




Svo sannarlega ! :wink:

Sent: Lau 16. Feb 2008 21:49
af HR
Ef Logitech myndi framleiða G15 v2 með íslenskum stöfum, þá þyrfti ein tölvuverslun að taka sig saman og panta 1100 stykki :)

Sent: Lau 16. Feb 2008 21:51
af Weekend
Lingurinn skrifaði:Ef Logitech myndi framleiða G15 v2 með íslenskum stöfum, þá þyrfti ein tölvuverslun að taka sig saman og panta 1100 stykki :)


hahahaha

Það yrði svakalegt

Sent: Lau 16. Feb 2008 21:54
af HR
Weekend skrifaði:
Lingurinn skrifaði:Ef Logitech myndi framleiða G15 v2 með íslenskum stöfum, þá þyrfti ein tölvuverslun að taka sig saman og panta 1100 stykki :)


hahahaha

Það yrði svakalega


Svakalega hvað ? :?

Sent: Lau 16. Feb 2008 21:55
af Weekend
Lingurinn skrifaði:
Weekend skrifaði:
Lingurinn skrifaði:Ef Logitech myndi framleiða G15 v2 með íslenskum stöfum, þá þyrfti ein tölvuverslun að taka sig saman og panta 1100 stykki :)


hahahaha

Það yrði svakalega


Svakalega hvað ? :?


Átti að vera "T" kallin :wink:

Sent: Lau 16. Feb 2008 21:58
af HR
Weekend skrifaði:
Lingurinn skrifaði:
Weekend skrifaði:
Lingurinn skrifaði:Ef Logitech myndi framleiða G15 v2 með íslenskum stöfum, þá þyrfti ein tölvuverslun að taka sig saman og panta 1100 stykki :)


hahahaha

Það yrði svakalega


Svakalega hvað ? :?


Átti að vera "T" kallin :wink:


Haha :P

Samt, ef eitthvað fyrir tæki myndi gera þetta, þá tæki það svona 2 ár að selja þetta, miðað við að það myndi gerast byrgi á G15 fyrir ALLAR tölvuverslanir í landinu :)

Sent: Lau 16. Feb 2008 22:14
af Weekend
Jáb !

Sent: Mán 18. Feb 2008 10:04
af Halli25
Lingurinn skrifaði:
Weekend skrifaði:
Lingurinn skrifaði:Ef Logitech myndi framleiða G15 v2 með íslenskum stöfum, þá þyrfti ein tölvuverslun að taka sig saman og panta 1100 stykki :)


hahahaha

Það yrði svakalega


Svakalega hvað ? :?

ein? það þyrftu 10 búðir að panta 1100 stk. til að þetta væri mögulegt, prentað í kína og hvert batch er 10 þúsund borð!

Sent: Mán 18. Feb 2008 13:17
af HR
Nú, þá hef ég verulega miskilið innkaupastjórann okkar :P