8800gts 320 vs 9600gt

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 859
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 16
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

8800gts 320 vs 9600gt

Pósturaf Jon1 » Fim 14. Feb 2008 19:50

well þetta er eiginlega bara spurning. hvort kortið haldiði að sé betra og afhverju :)



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Fim 14. Feb 2008 19:59

Án þess svosem að vita neitt um það, þá hefur fyrri reynsla sýnt það að low-end kort í nýrri seríu eru alltaf töluvert verri en high-end kortin í seríunni á undan.

Bara sem dæmi:
6800GT > 7300GT
7800GT/7900GT > 8600GT

O.sv.frv.

Þannig að mín ágiskun er sú að 8800GTS verði hraðvirkara. Hitt kortið verður eflaust með nýja fídusa, en skortir líklega raw power til að nýta þá að einhverju viti.

Þarna geri ég ráð fyrir að 9600GT flokkist sem low-end kort í 9. seríunni, en það veit ég svosem ekkert um heldur :wink:



Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 859
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 16
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

...

Pósturaf Jon1 » Fim 14. Feb 2008 20:03

á samt að vera meira clock og meira core speed á 9600 plús meira minni.
en veit ekki almennilega shader clock :S




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 14. Feb 2008 20:39

Þú verður bara að bíða.

Eða leita að 9600GT review á google ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 14. Feb 2008 22:27

Ein athyglisverð athugun.

9600GT kortin koma til að vera með 256-bit sem ekki hefur sést áður á mid-range kortum sem gerir þau jú, meira nálægt high-end kortin.
x600 kort úr fyrrverandi seríum, Geforce 8, 7 og 6 voru einungis með 128-bitta memory bus.
Svo að 9600GT kortin ættu að vera betri en 8800GTS G80 kortin (320mb og 640mb)

Þannig að það verður spennandi að sjá hvað 9800 kortin verða með stóran bus miða við að 9600GT eru kominn með 256-bit :)



Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 859
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 16
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

...

Pósturaf Jon1 » Fim 14. Feb 2008 23:03

mhm svoldið point í þessu. en þarna haldiði að það nái hd3870 kortonum frá radeon ?




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 14. Feb 2008 23:15

Það er hinsvegar góð spurning.

En ætli það liggji ekki mitt á milli HD3870 og HD3850 :S




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fös 15. Feb 2008 00:29

Nvidia 9600GT virðist ekki BOMBA. Allavega ekki fyrir 20.000 ef eitthvað að marka Chinaman.





Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd





http://www.pconline.com.cn/diy/graphics ... 05247.html



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Fös 15. Feb 2008 01:26

Samanburður á 9600GT og 8800GT 512mb

9600GT info fengið hér http://www.tweaktown.com/news/8962/index.html
Core Clock 650MHz
Minnishraði: 900MHz
Shader Clock: 1800MHz
Minni: 512MB GDDR3 / 256-bit
Minnis bandvídd: 57.6 GB/sec
Texture Fill Rate 20.8 billion/sec

8800GT
Klukkuhraði kjarna: 600MHz
Minnishraði: 1800MHz
Shader Clock: 1600MHz
Minni: 512MB GDDR3 / 256-bit
Minnis bandvídd: 57.6GB/sec

En 9600gt kortið á að koma út 21. feb þannig að það er bara að bíða og sjá hvernig það mun koma út.



Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 859
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 16
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jon1 » Fös 15. Feb 2008 01:30

ekkert til að vera leiðinlegur en samkvæmt tölvutekk verður það með 1800 í minnis tíðni



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Fös 15. Feb 2008 12:01

Jon1 skrifaði:ekkert til að vera leiðinlegur en samkvæmt tölvutekk verður það með 1800 í minnis tíðni
Jú ætli það sé ekki rétt tíðni 900 x 2 = 1800 þetta er jú DDR3 minni (Double Data Rate 3rd geniration)
Og samkvæmt nýjustu fréttum þá kemur kortið líklega út í 4 útgáfum allavegna frá MSI, sjá meira t.d hér
http://www.tcmagazine.com/comments.php?id=18149&catid=2




Weekend
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
Staða: Ótengdur

Pósturaf Weekend » Sun 17. Feb 2008 00:35

Evga 8800gts 320mb Superclocked
mjög mjög gott kort !


Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //
Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 105
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dr3dinn » Mán 03. Mar 2008 13:01

Er persónulega með 8800 320mb og elska þetta kort.

Sé engan vegin eftir kaupunum.

Mæli með því, ekki of dýrt en stendur sig í stykkinu

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=13632

fann þetta nokkuð seinna :) kannski hjálpar eitthvað



Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 859
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 16
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

...

Pósturaf Jon1 » Mán 03. Mar 2008 13:17

9600gt verður sterkara kort en 8800gts. en 8800 gt kortið verður enþá betra.
9600 á að ná sovna 70-80% af 8800gt kraftinum




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Mán 03. Mar 2008 14:43

Bíddu ertu að segja að 8800Gt sé betra en 8800GTS?

Þá ertu alveg úti í hött.

8800GTS>8800GT>9600GT vona að þú skiljir þetta


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mán 03. Mar 2008 15:09

Windowsman skrifaði:Bíddu ertu að segja að 8800Gt sé betra en 8800GTS?

Þá ertu alveg úti í hött.

8800GTS>8800GT>9600GT vona að þú skiljir þetta


8800GTS(G92)>8800GT>8800 GTS>9600GT



.... Ekki G92, venjulega..


Modus ponens


Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Mán 03. Mar 2008 15:20

ég er að tala um G92 dæmið. en ég er nú ekki mikið inni í skjákortum en allavega 8800GTS (G92)


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mán 03. Mar 2008 17:13

En hann sagði 320MB, og það eru bara til 512mb í G92


Modus ponens


Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Mán 03. Mar 2008 17:36

smá ruglingur í mér


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 859
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 16
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

...

Pósturaf Jon1 » Mán 03. Mar 2008 21:48

strákar þetta er ekki svona flókið
fyrst þá er gts ekki gefið út með g92 svo ég viti heldur 0 og g84. öðrulagi er gt betra leikjakort en gts 320 bara til undirstrika þetta :http://www23.tomshardware.com/graphics_2007.html?modelx=33&model1=778&model2=1057&chart=318
... gt g92 er meira að seigja betra leikjakort en gts 640 mb.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ...

Pósturaf beatmaster » Þri 04. Mar 2008 00:22

Jon1 skrifaði:strákar þetta er ekki svona flókið
fyrst þá er gts ekki gefið út með g92 svo ég viti heldur 0 og g84. öðrulagi er gt betra leikjakort en gts 320 bara til undirstrika þetta :http://www23.tomshardware.com/graphics_2007.html?modelx=33&model1=778&model2=1057&chart=318
... gt g92 er meira að seigja betra leikjakort en gts 640 mb.
Ef að þú veist ekki hvað þú ert að segja vertu þá ekki að tjá þig, "það er betra að þegja og vera talinn heimskur en að tala og taka af allan vafa"

og í öllu lagi er 8800GTS G92 betra en 8800GT

Mynd


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 859
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 16
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

....

Pósturaf Jon1 » Þri 04. Mar 2008 00:39

allfarið óþarfi að vera með einhverjar móðganir eins og ég sagði hélt ég að gts væri ekki gefið út í g92 plús spurningin var upphaflega um 8800gts 320, svo bara ef þú veist ekki hvað þú ert að tala um ekki tjá þig......

p.s. lestu spurninguna. Það er eins og sumir hunti það að reyna að móðga fólk fyrir minnstu mistök .... hvað er það ?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 04. Mar 2008 08:57

Þú varst bara með mjög rangar heimildir og varst leiðréttur, enda er betra að halda ekki e-u svona fram ef þú ert ekki viss á því.

Taka þá amk fram að þú " teljir " að þetta sé svona og hinseginn.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 859
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 16
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

....

Pósturaf Jon1 » Þri 04. Mar 2008 09:57

ég sagði ég held! og þetta er ekki rétt þar sem hann er að tala um 8800 gts 512 útgáfu ekki 320 mb eins og í spurninguni. plús ég tel tomsharware.com sem ágætis heimild




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: ....

Pósturaf Klemmi » Þri 04. Mar 2008 10:13

Jon1 skrifaði:ég sagði ég held! og þetta er ekki rétt þar sem hann er að tala um 8800 gts 512 útgáfu ekki 320 mb eins og í spurninguni.


Ég veit ekki hvort minni mitt sé að svíkja mig, hins vegar minnir mig að upprunalega nafnið á póstinum hafi verið 8800GTS vs. 9600GT, ekki 8800GTS 320 vs 9600GT líkt og það er núna .... en kannski er ég að rugla, en annars virðist þú hafa breytt nafninu.


Starfsmaður Tölvutækni.is