Síða 1 af 1

Besta skjákortstegundinn?

Sent: Þri 12. Feb 2008 23:20
af halldorjonz
Hvað finnst ykkur persónulega besta skjákortstegundinn vera? :)

Sent: Mið 13. Feb 2008 19:51
af Zorba
Skiptir svosem engu máli..Þetta eru allt sömu kortin.
Velja bara kortið með flottustu myndinni :)

Sent: Mið 13. Feb 2008 23:22
af Yank
Ég sé þetta svona.

Hvort er betra bensín frá N1, Olís, Orkunni, ÓB osfv ?

Sent: Fim 14. Feb 2008 15:25
af HR
Ég verð nú að segja Gigabyte, þeir hafa verið lengi í bransanum og bila sjaldan.

Þó kemur XFX sterklega inn líka :P

Sent: Fim 14. Feb 2008 15:36
af Selurinn
Foxconn kemur mér alltaf skemmtilega á óvart :)

Sent: Fim 14. Feb 2008 16:01
af TechHead
Yank skrifaði:Ég sé þetta svona.

Hvort er betra bensín frá N1, Olís, Orkunni, ÓB osfv ?


N1 klárlega því þeir eru með svo flott lógó :8)

Sent: Fim 14. Feb 2008 18:54
af Weekend
DMT skrifaði:Skiptir svosem engu máli..Þetta eru allt sömu kortin.
Velja bara kortið með flottustu myndinni :)


Yank skrifaði:Ég sé þetta svona.
i
Hvort er betra bensín frá N1, Olís, Orkunni, ÓB osfv ?




JaaaHá.... Þetta er mjög rangt hjá ykkur það skiptir mjög miklu máli hvaða tegund þið kaupið t.d. út af Performeans og kælingu og bilatíðni !

En já Evga eru bestu kortin second place PNY !
flestu verlaunin allavega and best performeans

Sent: Fös 15. Feb 2008 00:42
af zedro
Weekend skrifaði:JaaaHá.... Þetta er mjög rangt hjá ykkur það skiptir mjög miklu máli hvaða tegund þið kaupið t.d. út af Performeans og kælingu og bilatíðni !

En já Evga eru bestu kortin second place PNY !
flestu verlaunin allavega and best performeans

Jahá ég vill bara fá linka á þessi verðlaun og hvaðan þú færð þínar heimildir.
Þetta eru bara kubbar framleiddir frá Nvidia eða Ati og skellt svo saman af
Inno3D, BFG, eVGA, Sapphire os.frv. bara factory OVERCLOCK sem munar
á milli og ég held að ég fari rétt með það að Inno3D sé með flottasta
8800GTS G92 512MB kortið mest óverclockað og þar af leiðandi besta
performance, right? Ég hef átt XFX, eVGA og nú Inno3D og gæti ekki verið
sáttar með alla þessa framleiðendur. Er algörlega hættur að einblína á einn
framleiðanda sem á að vera bestur. Mar bara prufar sig áfram.
Litlu kallarnir eiga það til að leyna á sér....

Svo ég vitni í Fredda vin min þá er bara lang best að fá ódýrt kort og
klukka það svo langt framyfir öll þessi "betri" kort :twisted:

Sent: Fös 15. Feb 2008 10:58
af hilmar_jonsson
Ég held að það sé ekki marktækur munur á bilanatíðni milli framleiðanda.

Hún er líka óveruleg.