Besta skjákortstegundinn?
Sent: Þri 12. Feb 2008 23:20
Hvað finnst ykkur persónulega besta skjákortstegundinn vera? 
Yank skrifaði:Ég sé þetta svona.
Hvort er betra bensín frá N1, Olís, Orkunni, ÓB osfv ?
DMT skrifaði:Skiptir svosem engu máli..Þetta eru allt sömu kortin.
Velja bara kortið með flottustu myndinni
Yank skrifaði:Ég sé þetta svona.
i
Hvort er betra bensín frá N1, Olís, Orkunni, ÓB osfv ?
Weekend skrifaði:JaaaHá.... Þetta er mjög rangt hjá ykkur það skiptir mjög miklu máli hvaða tegund þið kaupið t.d. út af Performeans og kælingu og bilatíðni !
En já Evga eru bestu kortin second place PNY !
flestu verlaunin allavega and best performeans