Get ég ekki fengið þessa tölvu ódýrari


Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Get ég ekki fengið þessa tölvu ódýrari

Pósturaf bingo » Sun 10. Feb 2008 18:02

Get ég ekki fengið þessa tölvu eða einhverja svipaða einhvað ódýrari ef ég kaupi staka hluti og set hana saman sjálfur?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=948



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf Viktor » Sun 10. Feb 2008 22:44

Þetta er með ódýrari búðum. Gætir kannski sparað 10k á einhverju braski í sb. við að kaupa á mismunandi stöðum, en það er bara vesen ef eitthvað klikkar. Best að kaupa allt á sama stað uppá ábyrgð og viðgerðir.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB