Vantar hjálp með að velja móðurborð.


Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með að velja móðurborð.

Pósturaf dezeGno » Lau 09. Feb 2008 14:48

Jæja, ég er að velja hluti í nýja leikjavél fyrir vin minn og mig vantar smá hjálp við að finna rétta móðurborðið. Þetta er það sem ég er kominn með nú þegar:

Intel Core 2 Duo E8400 3GHz - 21.900
- http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=958

SuperTalent 2x1GB DDR2 800MHz PC6400 - 6.900
- http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=678

Samsung 500GB Sata II 16MB cache - 10.900
- http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=552

eVGA Geforce 8800GTS 512MB G92 kjarni - 34.900
- http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=915

Antec Nine Hundred Performance One - 16.900
- http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=502

Thermaltake ToughPower 700W aflgjafi - 16.900
- http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=809

Þessi vél verður bara notuð í leiki. Budget er 120.000 en þó má fara í sirka 130.000 en helst ekki ofar en það. Hann þarf engan skjá.
Helst að fá móðurborðið hjá Tölvutækni þar sem að ég veit að hann á eftir að fá góða þjónustu þar ef eitthvað skildi koma upp á, og bjóða Tölvutækni upp á fría uppsettningu?

Takk fyrir mig og vonast eftir góðum svörum :D
Síðast breytt af dezeGno á Lau 09. Feb 2008 16:38, breytt samtals 3 sinnum.




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonz » Lau 09. Feb 2008 15:00

ÉG myndi fá mér þessa tölvu, nema bara biðja þá um að setja 6850 INTEL í staðinn..
snilldar tölva ábyggilega, besta innihaldið sem þú færð í dag
allavega held ég á 125þús: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=917




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Lau 09. Feb 2008 15:15

afhverju E8400 að kaupa Q6600 eru miklu betri kaup.


En fyrir leikjatölvu myndi ég reyna að kaupa eVGA nForce 780i SLI, 4xDDR2, 6xSATA2, 3xPCI-E x16 (3-Way SLI) Þar eru góðir SLI möguleikar

Linkur http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=954

En það er fullt af öðrum möguleikum en ég fann þetta í flýti.

Síðan er linkurinn sem halldorjonz lét líka möguleiki


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dezeGno » Lau 09. Feb 2008 15:36

Er ekki 8400 mun betri í leikinn heldur en q6600? Og hann mun ekki fara í 3-Way SLI þó það mætti alveg halda 2-Way SLI möguleikanum opnum, og já, móðurborðið verður að styðja 1000MHz minni? Er það gáfulegt að taka svona minni eða ætti ég frekar að taka 800MHz?




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Lau 09. Feb 2008 15:39

ég held að það sé gáfulegra að taka 800mhz minni en það fara allir leikir á endanum að styðja Quad Core svo að ég myndi taka Q6600 líka upp á að það eru miklu meiri framtíðarmöguleikar með Quad


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonz » Lau 09. Feb 2008 15:52

Windowsman skrifaði:ég held að það sé gáfulegra að taka 800mhz minni en það fara allir leikir á endanum að styðja Quad Core svo að ég myndi taka Q6600 líka upp á að það eru miklu meiri framtíðarmöguleikar með Quad


En munu leikir eins og "Counter-Strike:Source" og svoleiðis online leikir fara styðja það?
Btw. vá hvað það væri frekar klikkað að vera með 3 skjákort haha :D




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Lau 09. Feb 2008 16:09

Ég ætla ekki að fullyrða eitt eða neitt en ég býst við því að allir leikir sem eru nýlegir hljóti bráðlega að fara að styðja Quad Core.

En bæði upp á framtíðar möguleikana þegar öll forrit styðja Quad en það er mörgu sinnum búið að fara yfir þetta á vaktinni að í þessum verðhring er lang gáfulegast að taka Q6600


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 09. Feb 2008 16:11

Flott vél nema antec kassinn.

Þessi kassi er eflaust mesta drasl sem ég veit um, fínt loftflæði já kannski
en lítill og plásslaus og leiðinlegt að vinna í honum. Þetta er svo heimskuleg
hönnun að hálfu væri nóg o.O td. efri HDD braketinn er pretty much useless
ef þú ert með 2 skjákort.

Skjákorts-, Móðurborðs- og Tölvukassa-framleiðendur eru ekki mikið að
haldast í hendur :P

Fá sér CoolerMaster Stacker :8)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dezeGno » Lau 09. Feb 2008 16:39

Ég uppfærði þráðinn og er núna kominn með 2GB 800Mhz og Antec Nine Hundred kassan en eruði með eitthvað gott móðurborð í huga með möguleika á SLI í framtíðinni?




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Lau 09. Feb 2008 18:00

Asus P5N-D

Google it...