Síða 1 af 1

nýr skjár?

Sent: Lau 09. Feb 2008 11:26
af tomas52
ég er að hugsa að stækka aldeilis við mig í skjáum ég er með 15'' druslu en langar í 22'' þannig ég var að spá hvern ég ætti að velja mér það eru allveg trilljón tegundir sem eru á markaðnum þannig ég var að spá í þessa :

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=467

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... nQ_FP222WH

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... BenQ_T221W

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4061

P.S hvern ætti ég ekki að velja af þessum og hvað þýðir þetta :

Skjástærð............. 22" Breiðtjaldskjár þetta er skjástærðin
Upplausn.............. 1680x1050 pixlar þetta eru pixlarnir
Birta..................... 300cd/㎡ hvað er þetta?
Skerpa.................. 700:1 hvað er þetta?
Dynamic Skerpa.. 3000:1 hvað er þetta?
Svartími................ 5ms GTG veit hvað þetta er en er 5 eki bara nokkuð gott engir draugar?
Fjöldi Lita............ 16.7 milljónir litirnir veit það
Tengi á skjá........ D-Sub / DVI-D / HDMI og veit þetta

...

Sent: Þri 12. Feb 2008 20:02
af tomas52
hvað á ekkert að svara mér eða veit þetta engin??


T.T.T

Sent: Þri 12. Feb 2008 20:11
af Blasti
Ég mæli bara með því að þú lesir alla trilljón þræðina sem eru til hérna fyrir um þetta málefni, kemur c.a. einn þráður á viku. Það ætti að hjálpa þér eitthvað, annars hafa menn verið hvað ánægðastir með Samsung. Ég á BenQ og er alsáttur með hann.

Re: nýr skjár?

Sent: Mið 13. Feb 2008 00:42
af Fumbler
tomas52 skrifaði:Birta..................... 300cd/㎡ hvað er þetta?
Skerpa.................. 700:1 hvað er þetta?
Dynamic Skerpa.. 3000:1 hvað er þetta?
Svartími................ 5ms GTG veit hvað þetta er en er 5 eki bara nokkuð gott engir draugar?
Birta er í raun bara birtan sem skjárinn gefur frá sér í mæli einingunni candela á hvern fermeter, það er óþarfi að fara ofar en 300 í tölvuskjám. getur lesið um það hér http://www.padfield.org/tim/cfys/lightcd/lumen.php :?
Skerpan er munur á svartast og hvítasta sem skjárinn getur birt. t.d ef svartasti flöturinn er 0,3 þá er hvítasta 0,3x700 = 210, en hlutfölinn er en þau sömu ef skjárinn nær ekki svartara en 0,9 en er þá með 630 í hvítum, en allmennt þá er hærra betra, Dynamic er hugbúnaður í skjánum til þess að auka skerpuna. T.d flest LCD sjónvörp auglýsa dynamic skerpuna.