Ný tölva
Sent: Fös 08. Feb 2008 23:02
Sælir. Ég er að spá í að fá mér vél. Mér var bent á að skoða úrvalið hjá tölvutek og ég smalaði saman í eina tölvu. Er að miða á að versla í kringum 100 kall, helst undir, en ef það er hægt að fá eitthvað miklu betra á 110 þá má hún alveg fara í það
Hún þarf að vera hljóðlát (orðinn mjög leiður á gömlu tölvunni sem hljómar eins og kjarnorkuver), til í hljóðvinnslu/upptöku(er með mbox), í nýju leikina (langar að spila pro evo08 og flight simulatorX í góðum gæðum), hraðvirk og góð í flest allt (browsing, hlusta á tónlist, í skólann). Svo var ég að spá hvort það sé mun sniðugra að kaupa sér HD fyrir stýrikerfið? Og hvort það er ekki sniðugt að fá 4gb vinnsluminni uppá framtíðina. Hér kemur uppkastið:
Móðurborð: X38-DS4: 19.900
Örgjörfi: Intel core2 Quad Q6600 2,4Ghz : 22.900
Turn : Antec Solo : 9.900 (upp á hljóðeinangrun)
Vinnsluminni : 4GB OCZ Reaper : 14.900
500GB SATA2 Western Digital harður diskur (WD5000KS) : 8.990
Videokort : 512 mb Geforce 9600 GT (ef það er ennþá til) : 19.900
Vinna við að setja saman (fékk það uppgefið síðast þegar ég var að skoða svona): 2.900
Vantar ekki stýrikerfi, mús, lyklaborð eða skjá.
Svo er ég að spá í að nota dvd drif sem ég á fyrir..
9600 kortið er ekki komið en það ætti að vera frekar stutt í það, er eitthvað kort betra á svipuðu verði? eða er 8800 kortin þess virði að borga auka 7-8 þús fyrir þau?
Ein auka pæling: Á maður að bíða smá, eiða smá meiri pening og fá intel quad 45 nm? Er mikill munur þar á ferð?
Allavegana, allar ábendingar og hugmyndir eru vel þegnar
Takk fyrir
Móðurborð: X38-DS4: 19.900
Örgjörfi: Intel core2 Quad Q6600 2,4Ghz : 22.900
Turn : Antec Solo : 9.900 (upp á hljóðeinangrun)
Vinnsluminni : 4GB OCZ Reaper : 14.900
500GB SATA2 Western Digital harður diskur (WD5000KS) : 8.990
Videokort : 512 mb Geforce 9600 GT (ef það er ennþá til) : 19.900
Vinna við að setja saman (fékk það uppgefið síðast þegar ég var að skoða svona): 2.900
Vantar ekki stýrikerfi, mús, lyklaborð eða skjá.
Svo er ég að spá í að nota dvd drif sem ég á fyrir..
9600 kortið er ekki komið en það ætti að vera frekar stutt í það, er eitthvað kort betra á svipuðu verði? eða er 8800 kortin þess virði að borga auka 7-8 þús fyrir þau?
Ein auka pæling: Á maður að bíða smá, eiða smá meiri pening og fá intel quad 45 nm? Er mikill munur þar á ferð?
Allavegana, allar ábendingar og hugmyndir eru vel þegnar