Síða 1 af 1

Höndlar tölvan nýjan skjá?

Sent: Fim 07. Feb 2008 18:32
af demigod
Ég er með frekar gamla tölvu en hún hefur þó reynst vel´i gegnum tíðina,
Specs:

AMD 2500xp (1,87Ghz)
k7n2g-ilsr móðurborð
1024mb í minni, kingston held ég allavega 333mhz
Radeon 9800PRO 128mb með VGA og DVI tengi,

Mynd lýta svona út

er reyndar að nota einn gamlan 15" LCD skjá með svartíma upp á 3 aldir

Spurningin er semsagt hvort tölvan höndli nýjustu skjánna.

t.d. þennan http://www.att.is/product_info.php?cPath=6&products_id=4030

Sent: Fim 07. Feb 2008 18:41
af hagur
Tölvan höndlar hann alveg, spurningin er bara hvort þú ætlir þér að spila leiki í native upplausn skjásins. Það gæti verið spurningamerki, a.m.k með nýlega leiki.

En fyrir alla aðra vinnslu er þetta minnsta málið.

Sent: Fim 07. Feb 2008 18:44
af demigod
Já gleymdi að segja í hvað skjárinn yrði notaður, hann yrði semsagt notaður í frekar auðvelda vinnslu (netvöfrun og word) og kanski til myndagláps og helst í hæstu upplausn

Sent: Fim 07. Feb 2008 19:00
af Blasti
Hérna er samt stærri skjár á sama verði http://www.computer.is/vorur/6088
Hef reynslu af þessum og hann er mjög fínn

Sent: Fös 08. Feb 2008 16:16
af demigod
og það er alveg pottþétt að ég geti notað hann í 1680x1050 ?

Sent: Fös 08. Feb 2008 16:26
af demigod
er eiginlega að pæla í þessum

http://www.att.is/product_info.php?cPath=6&products_id=4061[/url]

Sent: Fös 08. Feb 2008 16:38
af Gúrú
demigod, ekki tvípósta :D


En allavegana. Þá er SKJÁRINN svo sannarlega tilbúinn í 1680x1050 en er ekki viss um að þú höndlir rosaleg GÆÐI í honum með þessu skjákorti.

Myndi samt sjálfur taka þann sem Blasti sagði af þessum tvem, 800:1 er betra en 700:1, og þessar tvær tommur eru ekkert svo stórar. Svo hata ég att.is óstjórnanlega mikið eftir 20 bílferðir þangað vegna stýripinna.

Sent: Fös 08. Feb 2008 16:50
af demigod
Gúrú skrifaði:demigod, ekki tvípósta :D

man það næst :wink:

en já er þessi skerpumunur eitthvað sem maður tekur eftir?

Sent: Fös 08. Feb 2008 21:11
af Gúrú
Satt að segja :) , Já, þú tekur eftir honum :)


Þeas ef þú færð þér nýtt skjákort, held að skjákortið þitt sé verra en skerpan á skjánum.


Meira eða minna rape á skjákortinu þínu?


Er persónulega með noname skjá frá Kísildal, 22" 1000:1, sem er að reynast mér fínt, er að vísu dauður pixill en þeir sögðu mér bara að koma og skipta honum þegar að þeir fengu næstu sendingu.

Sent: Lau 09. Feb 2008 13:56
af demigod
nenni bara ekki að fara í þann pakka að kaupa nýtt skjákort og svona, þar sem þessi tölva er bara 5000kr virði í dag :lol: