Geymsla mynda
Sent: Mið 06. Feb 2008 09:08
Sælir.
Ég, eins og líklega margir aðrir, tek mikið af ljósmyndum og vista í tölvunni. Hins vegar er mér meinilla við að hafa allar þessar myndir vistaðar bara á einum stað ef harði diskurinn skyldi crasha.
Er ekki eðlilegast að vera með flakkara sem ég nota sem back-up af öllum myndunum? Hvernig er fólk vanalega að taka backup af svona gögnum?
Ef svo er, hvaða tölvuflakkara mælið þið með?
Ég, eins og líklega margir aðrir, tek mikið af ljósmyndum og vista í tölvunni. Hins vegar er mér meinilla við að hafa allar þessar myndir vistaðar bara á einum stað ef harði diskurinn skyldi crasha.
Er ekki eðlilegast að vera með flakkara sem ég nota sem back-up af öllum myndunum? Hvernig er fólk vanalega að taka backup af svona gögnum?
Ef svo er, hvaða tölvuflakkara mælið þið með?