Síða 1 af 1

SB XtremeGamer Fatal1ty

Sent: Þri 05. Feb 2008 15:17
af Selurinn
Þarf kortið eitthvað power til að keyra sig almennilega?

Ég er að lenda í veseni með MIC outputinn og heyrist stundum pirrandi suð úr kortinu eftir að það er búið að ver aí notkun sirka 30 min.


Kannast einhver við þetta?

Sent: Þri 05. Feb 2008 16:09
af daremo
Ertu að nota Vista?

Suð í X-Fi með Vista driverum er víst algengt vandamál. Creative vita af því en eru ekkert á leiðinni að laga það.

Sent: Þri 05. Feb 2008 17:14
af Selurinn
Já nota vista.

En það er enginn power kapall eða neitt sem á að fara í kortið.

Fer það ekki bara beint í PCI rauf og búið? :)

Sent: Þri 05. Feb 2008 17:40
af ÓmarSmith
Jú, eins og þú ættir að vita þá er heldur ekkert power tengi sérstaklega á kortinu fyrir svona lagað ;)

Vista er bara meingallað þegar kemur að svona smáhlutum líka.