Val á 24" skjá
Sent: Lau 02. Feb 2008 17:02
Sælir vatkarar, nú stend ég frammi fyrir því að velja mér nýjann skjá og hef lesið þræðina sem komið hafa hér á undan þar sem er verið að tala um muninn á milli 24" BenQ hjá Tölvuvirkni og 24" Samsung Syncmaster sem fæst víða.
Það sem heillar mig við BenQ er DVI og HDMI tengi sem syncmasterinn hefur ekki og líka verðið, hinsvegar bý ég á Akureyri og get því ekki rennt niður í Tölvuvirkni til að skoða.
En hinsvegar er annar skjár sem mér finnst koma til greina og það er 24" Acer með Crystalbrite nánar tiltekið þessi hér.
Þannig að mín spurning er þessi, hefur einhver ykkar reynslu af svona skjám, ef svo er, hver er hún?
Það sem heillar mig við BenQ er DVI og HDMI tengi sem syncmasterinn hefur ekki og líka verðið, hinsvegar bý ég á Akureyri og get því ekki rennt niður í Tölvuvirkni til að skoða.
En hinsvegar er annar skjár sem mér finnst koma til greina og það er 24" Acer með Crystalbrite nánar tiltekið þessi hér.
Þannig að mín spurning er þessi, hefur einhver ykkar reynslu af svona skjám, ef svo er, hver er hún?