Síða 1 af 1

Software til að breyta timings á minni?

Sent: Lau 02. Feb 2008 00:16
af Selurinn
Er til eitthvað svoleiðis?

Get ekki breytt í BIOSnum.

Sent: Lau 02. Feb 2008 02:57
af Klemmi
Sum móðurborð hafa faldar timings stillingar, þarft að ýta á sérstaka takka til að kalla þær fram t.d. er á flestum nýlegum Gigabyte móðurborðum Ctrl + F1.

Sent: Mán 04. Feb 2008 22:09
af Selurinn
Nei þetta móðurborð býður alls ekki uppá neitt.
Get ekki einu sinni breytt FSB.

Takk samt.....

Sent: Fös 15. Feb 2008 21:06
af Zorba