Support fyrir minni spurning: 667/800/1066 mhz DDR2
Sent: Fös 01. Feb 2008 13:08
Það er gefið alltaf upp á móðurborðum hraðan sem minnin styðja.
Ég hef mjög oft yfirklukkað minni á móðurborðum sem eru einungis með support fyrir 1066 minni og klukkað þeim uppí t.d. 1200mhz frá 800mhz.
Segjum sem svo að móðurborð styðji einungis 667 minni en þú skellir 800mhz minni í það, getur það engan veginn farið yfir þann hraða þrátt fyrir að þú getir klukkað þau vel uppí 1066mhz.
Einhver fróður sem getur sagt mér þetta, þrátt fyrir að það sé kki support fyrir ákveðnum hraða á minnum getur það samt ekki farið yfir hraðann sem er gefið upp fyrir?
Kveðja.....
Ég hef mjög oft yfirklukkað minni á móðurborðum sem eru einungis með support fyrir 1066 minni og klukkað þeim uppí t.d. 1200mhz frá 800mhz.
Segjum sem svo að móðurborð styðji einungis 667 minni en þú skellir 800mhz minni í það, getur það engan veginn farið yfir þann hraða þrátt fyrir að þú getir klukkað þau vel uppí 1066mhz.
Einhver fróður sem getur sagt mér þetta, þrátt fyrir að það sé kki support fyrir ákveðnum hraða á minnum getur það samt ekki farið yfir hraðann sem er gefið upp fyrir?
Kveðja.....