Síða 1 af 1

Bluescreen

Sent: Mið 30. Jan 2008 23:51
af dezeGno
Er að spurja fyrir vin!

Hann hefur verið að lenda í því að fá bluescreen núna undanfarna daga, og hann var að spá svona hvaða hardware gæti verið að feila til að orsaka þetta? HDD? Minnin?

Takk

Sent: Fim 31. Jan 2008 00:12
af beatmaster
Það fer alfarið eftir skilaboðunum sem að koma fram í BSOD-inu.

Setja þær uppl. hingað, svo fá svör :)

Re: Bluescreen

Sent: Fim 31. Jan 2008 00:33
af CendenZ
dezeGno skrifaði:Er að spurja fyrir vin!

Hann hefur verið að lenda í því að fá bluescreen núna undanfarna daga, og hann var að spá svona hvaða hardware gæti verið að feila til að orsaka þetta? HDD? Minnin?

Takk


Ég held að vandamálið sé frekar Pebcak

Re: Bluescreen

Sent: Fim 31. Jan 2008 11:40
af Baldurmar
CendenZ skrifaði:
dezeGno skrifaði:Er að spurja fyrir vin!

Hann hefur verið að lenda í því að fá bluescreen núna undanfarna daga, og hann var að spá svona hvaða hardware gæti verið að feila til að orsaka þetta? HDD? Minnin?

Takk


Ég held að vandamálið sé frekar Pebcak


:lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: