Síða 1 af 1

Ein lítil spurning ?

Sent: Þri 29. Jan 2008 16:44
af mic
Ég ætla að uppfæra tölvuna mína og gera það sjálfur hér er spurningin þarf maður að gera eitthvað í biosinu þegar maður settur allt nýtt í tölvuna(móðurborð,minni ogörgjava).Ég veit að maður þarf að tengja allt rétt.

Takk fyrir

Sent: Þri 29. Jan 2008 16:58
af Dazy crazy
ekki nema í undantekningartilfellum, þar sem minnin eru ekki sjálfvirk eða eitthvað

(minnir mig)

Sent: Þri 29. Jan 2008 17:22
af Yank
Það er mun þægilegra að hafa kunnáttu til þess að stilla bios ef setja á saman tölvubúnað frá grunni. Ekki endilega nauðsynlegt en sú staða getur komið upp að móðurborðið sé ekki að þekkja hluti rétt. Þetta er algengast með minni eins og bennt var á hér að ofan. Móðurborðið stillir minni einungis á 667MHz en er 800MHz.