Síða 1 af 1

ocz reaper volt vandræði

Sent: Sun 27. Jan 2008 01:17
af MuGGz
halló,

er með OCZ reaper 1066mhz vinnsluminni sem eru sögð frá framleiðanda 2.1-2.3v

Vandamál mitt er það að ég get ekki keyrt þau hraðar enn 800mhz þar sem að ég get ekki hækkað voltin í BIOS..

Er stillt á auto núna og þá eru þau að keyra á 800mhz sem er í lagi, enn ef ég ætla keyra þau á þeirra rétta hraða, 1066, þá þyrfi ég að hækka voltin.

ENN, um leið og ég hækka voltin eitthvað, jafnvel bara uppí 2v þá fæ ég bara langt píp og eftir smá tíma fer hún í gang og þá er hún búin að setja minnin í 677mhz og biður mig vinsamlegast um að breita freqency stillingum til baka ...

Einhver ráð ?

evga 780i
e8400
8800gts 512mb g92
2x 1024 OCZ Reaper 1066mhz

Sent: Sun 27. Jan 2008 01:35
af Yank
Bíða eftir bios update.

Alltaf gaman að vera fyrstur með nýtt hardware en því getur einnig fylgt pain.

Sent: Sun 27. Jan 2008 01:46
af MuGGz
var að prufa þetta með corsair minni, no prob, 1066mhz 2,2v...

any idea ?

Sent: Sun 27. Jan 2008 03:24
af MuGGz
annað mál ..

var að sækja cpu-z

Max Bandwidth : PC2-5300 (333 Mhz)

og í timins töflunni er max hraðinn 333Mhz 5 5 5 15 @ 1.8v ...

Sent: Sun 27. Jan 2008 13:50
af MuGGz
ok, þetta er nú meira böggið ..

Móðurborðið sér vinnsluminnin mín aðeins sem pc-5300 vinnsluminni, 667mhz ..

Ef ég hef þau stillt á 667mhz í bios þá get ég hækkað voltin eins og ég vill og engin error og ekkert vesen

setti voltin í 2.1 á 667mhz og keyrði 3dmark06, no problem

ÞANNIG, núna þarf ég að fá vélina mína til að sjá minnin mín sem pc-8500!!

það þýðir ekkert að hækka bara mhz í bios því hún detectar þau samt bara sem 5300 og allt fer í fuck

dettur einhverjum eitthvað í hug ??

Sent: Sun 27. Jan 2008 14:22
af stjanij
sorry, þessi minni eru til vandræða og eru einstaklega plássfrek.

ég myndi skipta þéim út ef þú getur, hef ekki góða reynsla af þessum tegundum.