Síða 1 af 1

Smá hjálp með að velja

Sent: Fim 24. Jan 2008 16:05
af Jon1
ætla að kaupa mér nýja dell tölvu og það eru 3 örgjörvar í boði, var að pæla hvað Extreme Processor væri nákvæmlega og hvort þeir séu mikið betri en venjulegi Duo Processor ?

Intel® Core™ 2 Duo
Intel® CoreTM 2 Extreme Processor X7900 (2.80GHz,4M L2 Cache,800MHz FSB)
Intel® CoreTM 2 Duo Processor T7700 (2.40GHz,4MB L2 Cache,800MHz FSB)
Intel® CoreTM 2 Duo Processor T7500 (2.20GHz,4MB L2 Cache,800MHz FSB)

Sent: Fim 24. Jan 2008 16:16
af Windowsman
Extreame heitir Extreame af ástæðu.

Það er eiginlega bara spurning hvað þú ætlar að nota tölvuna þína í til að það sé hægt að svara hvað þú ættir að taka.

Endilega pósta tölvunni(Tölvunum) til að það sé hægt að hjálpa þér frekar.

...

Sent: Fim 24. Jan 2008 23:04
af Jon1
well það er ekkert annað í tölvuni sem ég kann ekki á . Vantar bara að vita hver munurin á þessum örgjörvunum er :D

Sent: Fös 25. Jan 2008 07:48
af Windowsman
Þú ert með hraðari klukkuhrað ofl