Windows Vista redy tölva?


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Windows Vista redy tölva?

Pósturaf Windowsman » Mið 23. Jan 2008 10:45

Ég er að velta hér fyrir mér lágmarkskröfum Windows Vista.

Manni langar að setja upp Vista en lágmarkskröfurnar eru þessar:


Windows Vista Premium-tæk tölva hefur að minnsta kosti:


1 GHz 32-bita (x86) eða 64-bita (x64) gjörva1.


1 GB minni.


Myndgjörva sem keyrir Windows Aero2.


128 MB myndminni.


40 GB harðan disk með 15 GB lausu diskrými.


Dvd-rom-drif3.


Hljóðtengisbúnað.


Búnað til Internetaðgangs.

Ég er með allt þetta nema ég veit ekki með Myndgjörva sem keyrir Windows Aero2.


1 GHz 32-bita (x86) eða 64-bita (x64) gjörva1.

Hvernig kemst ég að því hvort að þetta sé í tölvunni minni?

Samkvæmt CPu-Z er þetta Intel pentium 4 530, Core Speed 2992, Rated FSB 798.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 671
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 119
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dadik » Mið 23. Jan 2008 11:10

Þú ert með Pentium 4 - 3Ghz (Core Speed 2992) sem dugir alveg.

Næst þarftu að komast að hvernig skjákort þú ert með. Hægrismelltu á desktoppinn hjá þér og veldu Properties. Það smellirðu á Settings flipann og svo Advanced. Þú smellir á Adapter í glugganum sem birtist til að sjá hvernig skjákort þú ert með og hversu mikið minni það hefur.


ps5 ¦ zephyrus G14


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Mið 23. Jan 2008 12:55

Ég er með Card name: RADEON X300 Series
Manufacturer: ATI Technologies Inc.
Chip type: RADEON X300 SE (0x5B60)


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mið 23. Jan 2008 13:05

Þess má geta að þú getur auðvitað keyrt Vista á Classic look, þá ertu ekki með Aero þemað og getur notað eiginlega bara hvaða skjákort sem er :!:




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Mið 23. Jan 2008 13:12

Bróðir minn er með acer með einu gígabæti í vinnsluminni og það finnst mér nú frekar leiðinlega hægt og vitlaust.

Everest ultimate edition finnst mér gott forrit til að vita hvað er í tölvunni minni.




Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Mið 23. Jan 2008 13:19

Ég get alltaf bætt við 1 gb vinnsluminni.

En hvernig er Vista á Classic look


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Mið 23. Jan 2008 13:41

Gott er að hafa í huga að bara vista sjálft er að éta upp 1gb. Ég myndi ráðleggja þér að fá þér annað til sem fyrst.

Þá ætti vélin að runna ágætlega.

Varðandi Skjákortið þitt (X300) þá held ég að það sé best fyrir þig að keyra það í Classic Look eða uppfæra í annað skjákort.

Örgjörfinn nægir.



Kveðja.


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Mið 23. Jan 2008 13:44

Takk


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 23. Jan 2008 14:43

Ekki fá þér VISTA ef þú þarft þess ekki. Xp er hraðara og miklu betra support fyrir það .

Ég hálfpartinn sé eftir að hafa fengið mér vista fyrir ári síðan. Enda boota ég vélinni ALDREI upp í því.


Eina sem ég nota í Vista er Media Center og punktur.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Mið 23. Jan 2008 15:05

ÓmarSmith skrifaði:Ekki fá þér VISTA ef þú þarft þess ekki. Xp er hraðara og miklu betra support fyrir það .

Ég hálfpartinn sé eftir að hafa fengið mér vista fyrir ári síðan. Enda boota ég vélinni ALDREI upp í því.


Eina sem ég nota í Vista er Media Center og punktur.


farðu og náðu í SP1 betuna! Þetta er alltaf svona þegar það kemur nýtt stýrikerfi frá microsuck winblows... fyrsta árið fer í að fínstilla það og ekki sjens að ég fari að láta nota mig sem tilraunadýr :)

Win 98, win2000 og winXP hafa öll verið svona... nefni ekki ME í þessari upptalningu af augljósum ástæðum ;)


Starfsmaður @ IOD


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 23. Jan 2008 15:20

haha
Win 2000 var samt eflaust lang besta og stabílasta kerfið með mestu Service pack-inn.


windows ME .. OMG !!!


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Mið 23. Jan 2008 16:40

Two friends are talking about computers;

Person 1: I hear if you play the Windows ME backwards, you get a Satanic message.

Person 2: That's nothing. If you play it forward, it installs Windows ME.


Customer: I'm running Windows ME...
Helpdesk: Yes...
Customer: ...and now my computer stopped working!
Helpdesk: Yes, you already said that


develor explaining programming to a user

Developer: Everyone know that the best programms get done when programmers have had couple of beers..

User: But what happens when programmers have more than couple of beers and write programms?


Developer: Remember Windows ME?




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mið 23. Jan 2008 17:17

Windowsman skrifaði:En hvernig er Vista á Classic look


Viðmótið lítur út eins og Windows 2000 :8)

En svo er náttúrulega líka hægt að keyra Vista án Aero, og þá er viðmótið bara eins og Vista á að vera nema bara án gegnsærra glugga o.fl :wink:
Síðast breytt af ErectuZ á Mið 23. Jan 2008 17:19, breytt samtals 1 sinni.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Mið 23. Jan 2008 17:18

hahahahah snilld þetta er meistaraverk.

rofl :lol: :twisted:




Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Fös 25. Jan 2008 10:00

Ok.

Er líka að spá í hvort að ég geti notað Windows Vista Ulitamate á Dell optilex 240,

Sem er með Intel Pentium 4 1.6, ddr 1gb og svona.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fös 25. Jan 2008 18:06

pentium örrarnir eru held ég ekki 64 bita en ultimate er held ég bara 64 bita, hvernig runna annars 32 bita örgjörfar 64 bita stýrikerfi?



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf beatmaster » Fös 25. Jan 2008 19:03

dagur90 skrifaði:pentium örrarnir eru held ég ekki 64 bita en ultimate er held ég bara 64 bita, hvernig runna annars 32 bita örgjörfar 64 bita stýrikerfi?
Þeir (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) þá ekki og Ultimate er til 32 og 64 bita


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fös 25. Jan 2008 20:37

Ég persónulega myndi ekki fá mér vista með þennan örgjörfa, bara til þess að eyða allt of miklu af orku örrans í óþarfa.