Custom Resolution
Sent: Lau 19. Jan 2008 18:11
Góðan dag.
Ég fór í dag og fjárfesti í einu stk. BenQ G2400W og setti upp og allt gekk frábærlega, þangað til að ég ætlaði að setja inn custom resolutions með hjál nVidia control panel. Er með 8800GTX kort ef það hjálpar eitthvað til.
Eina sem ég fæ upp á skjáinn er að ég þurfi að prófa upplausnina áður en ég geti notað hana, ýti á okay, og þá fæ ég villuna að "Custom Mode test failed". Ég er búin að reyna að fara og ná í nýjasta driverinn frá nVidia, kannski að ég prófi það aftur og ég er búin að prófa forrit eins og PowerStrip til að fá custom upplausn en það virkar ekki heldur. Einhver sem gæti verið með skýringu á þessu? :S
Takk.
Ég fór í dag og fjárfesti í einu stk. BenQ G2400W og setti upp og allt gekk frábærlega, þangað til að ég ætlaði að setja inn custom resolutions með hjál nVidia control panel. Er með 8800GTX kort ef það hjálpar eitthvað til.
Eina sem ég fæ upp á skjáinn er að ég þurfi að prófa upplausnina áður en ég geti notað hana, ýti á okay, og þá fæ ég villuna að "Custom Mode test failed". Ég er búin að reyna að fara og ná í nýjasta driverinn frá nVidia, kannski að ég prófi það aftur og ég er búin að prófa forrit eins og PowerStrip til að fá custom upplausn en það virkar ekki heldur. Einhver sem gæti verið með skýringu á þessu? :S
Takk.