Nota sama skjá á tvær tölvur?
Sent: Lau 19. Jan 2008 15:14
Ég er hérna með tvær tölvur en einungis einn skjá. Mig langar að geta skipt skjánum í tvennt þannig að hægra megin sé tölvan sem notar DVI og vinstra megin VGA eða öfugt.
Er það hægt og ef það er hvernig?
Er það hægt og ef það er hvernig?