Síða 1 af 1
22" Widescreen skjár?
Sent: Lau 19. Jan 2008 11:20
af halldorjonz
Hvernig skjá ætti ég að fá mér sem er Widescreen og 22"?
Er núna með 19" Gamers Edition með CrystalBrite,
er að spá í hvort það væri mikill munur að fara frá því og yfir í td.
Samsung/BenQ 22" skjá sem hefur ekki CrystalBrite?
svona uppá gæðinn og það?

Sent: Lau 19. Jan 2008 11:40
af Dazy crazy
ég er með kds 22" skjá og líkar bara vel við hann, max upplausn er 1680 1000 og 60 hrz
Sent: Lau 19. Jan 2008 12:04
af Selurinn
P223 Acer
Re: 22" Widescreen skjár?
Sent: Lau 19. Jan 2008 12:12
af Yank
halldorjonz skrifaði:Hvernig skjá ætti ég að fá mér sem er Widescreen og 22"?
Er núna með 19" Gamers Edition með CrystalBrite,
er að spá í hvort það væri mikill munur að fara frá því og yfir í td.
Samsung/BenQ 22" skjá sem hefur ekki CrystalBrite?
svona uppá gæðinn og það?

Vill svo skemmtilega til að ég hef reynslu af báðum skjám

. Samsung/BenQ 22" er mikið stökk upp á við. Þú færð mikið meira pláss fyrir venjulega vinnslu, áhorf kvikmynda og svo er þetta bara draumur í leikjum. Litir, og skerpa eru einnig betri. Það á sérstaklega við um Samsung 226BW out of the box en BenQ FP222WH þarf að hafa meira fyrir því að stilla liti en eftir að því líkur er hann ekki síðri.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16039
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=15329
"Mín reynsla er að það að fara úr 19" í 22" og svo til baka aftur í 19" LCD skjá, getur valdið innilokunarkennd sem líkleg er að halda kostnaði vegna sálfræðiaðstoðar háum"
Svo eru vissulega aðrir 22" skjáir sem koma til greina, en af þessum hef ég góða reynslu.
Sent: Lau 19. Jan 2008 12:57
af halldorjonz
Sent: Lau 19. Jan 2008 13:02
af TechHead
Smellir þér náttlega beint í 24"
BenQ G2400W 24"
Sent: Lau 19. Jan 2008 13:26
af halldorjonz
Mér finnst 24" of stórt, er að fara spila CS:Source aðalega á þessu og stundum 1.6, 24 væri of stórt fyrir það en 22 passlegt, síðan myndi tölvan mín ekkert ráða við source fullgæði og 24 upplausn held ég

Sent: Lau 19. Jan 2008 13:58
af TechHead
blessaður vertu, keyrir þá bara í minni upplausn þegar þú ert að leika þér og
lætur skjáinn keyra það í 1:1 Aspect ratio til að pixlarnir passi
P.s. Jú tölvan þín myndi ráða við Source í fullum gæðum í 1920x1200 =)
Sent: Sun 20. Jan 2008 21:26
af halldorjonz
TechHead skrifaði:blessaður vertu, keyrir þá bara í minni upplausn þegar þú ert að leika þér og
lætur skjáinn keyra það í 1:1 Aspect ratio til að pixlarnir passi

P.s. Jú tölvan þín myndi ráða við Source í fullum gæðum í 1920x1200 =)
ég er að meina 100fps+ í möppum eins og dd2/inf

.
en einhverjar athugasemdir með skjáinna 4 hérna að ofan?
acer,benq,samsung,kds allt 22" hvað ætti ég að fá mér

Sent: Mán 21. Jan 2008 09:23
af ÓmarSmith
Samsung 226
Ekki spurning fyrir mína parta.
En menn eru einnig alveg sáttir við BenQ skjáinn ódýra.
Sent: Fös 25. Jan 2008 01:52
af hsm
Samsung
Sent: Fös 25. Jan 2008 09:32
af ÓmarSmith
Nohh, Poolarinn bara sammála.
Stemmning í herbúðum Poolara í dag kallinn minn ?

tihihi
[
http://www.manutd.com ]
Sent: Fös 25. Jan 2008 09:48
af Windowsman
núu....Ómar man utd fan?
Hélt að ég væri einn umkringdur Poolurum.
En ég myndi taka Samsung eða BenQ.
Síðan er held ég bara að taka 1 dag í að skoða alla skjáinna og þá geturu betur séð hvaða skjá þú villt
Sent: Fös 25. Jan 2008 09:57
af CendenZ
Vill svo heppilega til að ég skelli mér á þennan bráðum

Sent: Fös 25. Jan 2008 15:15
af hsm
ÓmarSmith skrifaði:Nohh, Poolarinn bara sammála.
Stemmning í herbúðum Poolara í dag kallinn minn ?

tihihi
Gífurleg stemmning
Með góðri áfallahjálp og réttu magni af lyfjum kemst maður í gegnum daginn

Sent: Mán 04. Feb 2008 17:05
af halldorjonz
Hey..
Væri þessi góður? hann er á 25þús ca hjá Tolvuvirkni en 23 hjá Att
þá er ég að meina miðavið verð og 22" skjá.. er btw bara spila CS og CSS
Skjár LCD - 22 Tommu Acer AL2216WBD 22 LCD skjár svartur
Skjágerð: Wide-screen TFT LCD
Skjástærð: 22"
Litafjöldi í skjá: 16.7 milljón litir
Pixlaþéttleiki: 0.282 mm
Birtustig: 300 cd/m2
Skerpa: 700:1
Sjónarhorn (lárétt/lóðrétt): 170° / 160°
Svartími: 5 ms
Ástimpluð upplausn: 1680 x 1050
Tengibúnaður: Analog / digital
Rafmagnsnotkun: 55 W
Hátalarar: Án hátalara
Litur: Svartur
Mál (breiddxdýptxhæð): 514 x 198 x 406 mm / 20.2" x 7.8" x 16"
Þyngd: 10.6 lbs / 4.8 kg