Síða 1 af 1

Munur á Dvi og VGA?

Sent: Fös 18. Jan 2008 19:46
af Windowsman
Er einhver munur á DVI og VGA? Ég hef möguleika á báðum og ég sé hreint engan mun.

Eitt enn. Er hægt að skipta skjánum í tvennt þannig að tvær tölvur séu tengdar við hann og hann sýnir báða skjána?

Sent: Fös 18. Jan 2008 20:36
af Selurinn
Nota DVI ef það er hægt.

Nýrra og Digital

VGA er Analog

Sent: Mán 21. Jan 2008 09:25
af Halli25
Ef þú notar VGA þá ertu að breyta digital merki í analog og svo aftur í digital í skjánum(LCD) svo þú tapar gæðum ef þú notar VGA meðan að DVI gerir það ekki þar sem merkið er alltaf Digital.