Tölvan boot'ar ekki HDD. [LEYST]
Sent: Fös 18. Jan 2008 18:14
Sælir og sælar.
Í dag var ég að fá 2 x 1gb ddr 400mhz minni og Radeon 9800pro skjákort. Ég byrjaði á því að setja minnin í og setti síðan skjákortið í AGP raufina. Þá sé ég að ég þarf að tengja power snúru í skjákortið.
Þar sem að það var aðeins ein power snúra eftir og endinn á henni var alveg hinum megin í tölvukassanum. Ég byrjaði þá að rífa allt úr sambandi og raðaði power snúrunum þannig að allir hlutir hefðu átt að fá rafmagn. Svo tengdi ég tölvuna við skjá, lyklaborð og rafmagn.
Kveikti á tölvunni og tölvan boot'aði ekki HDD.
Ég tók skjákortið úr tölvunni. Virkaði ekki.
Ég tók minnin úr tölvunni og setti gömlu í. Virkaði ekki.
Ég raðaði þessu eins og þetta var upprunalega. Virkaði ekki.
Ég prófaði að hafa bara HDD tengdan. (s.s. ekki floppy og cd drif) Virkaði ekki.
Þá grunaði mig að það HDD færi ekki bara í gang.
Búinn að prófa nokkur mismunandi IDE tengi og power tengi. Virkar ekki.
Setti diskinn í flakkara. Hann virkar þar.
Upprunaleg tenging:
HDD er á sér IDE tengi og deilir power snúru einungis með Floppy.
Ég er með 2 geisladrif. Þau voru tengd með IDE snúru með tveimur tengjum fyrir hluti. Geisladrifin voru tengd með power snúru sem var með einum lausum enda.
(HDD er tengdur í rauða IDE tengið á móðurborðinu... hitt er hvítt og geisladrifin tengd í það)
Breytingin er svona:
HDD fær lausa endann á power snúrunni sem var hjá geisladrifunum.
Skjákortið fékk power snúruna sem HDD var að nota.
Getur einhver gefið mér hugmyndir hvað skal reyna?
Á rauða tengið á móðurborðinu ekki örugglega að vera tengt í HDD?
Í dag var ég að fá 2 x 1gb ddr 400mhz minni og Radeon 9800pro skjákort. Ég byrjaði á því að setja minnin í og setti síðan skjákortið í AGP raufina. Þá sé ég að ég þarf að tengja power snúru í skjákortið.
Þar sem að það var aðeins ein power snúra eftir og endinn á henni var alveg hinum megin í tölvukassanum. Ég byrjaði þá að rífa allt úr sambandi og raðaði power snúrunum þannig að allir hlutir hefðu átt að fá rafmagn. Svo tengdi ég tölvuna við skjá, lyklaborð og rafmagn.
Kveikti á tölvunni og tölvan boot'aði ekki HDD.
Ég tók skjákortið úr tölvunni. Virkaði ekki.
Ég tók minnin úr tölvunni og setti gömlu í. Virkaði ekki.
Ég raðaði þessu eins og þetta var upprunalega. Virkaði ekki.
Ég prófaði að hafa bara HDD tengdan. (s.s. ekki floppy og cd drif) Virkaði ekki.
Þá grunaði mig að það HDD færi ekki bara í gang.
Búinn að prófa nokkur mismunandi IDE tengi og power tengi. Virkar ekki.
Setti diskinn í flakkara. Hann virkar þar.
Upprunaleg tenging:
HDD er á sér IDE tengi og deilir power snúru einungis með Floppy.
Ég er með 2 geisladrif. Þau voru tengd með IDE snúru með tveimur tengjum fyrir hluti. Geisladrifin voru tengd með power snúru sem var með einum lausum enda.
(HDD er tengdur í rauða IDE tengið á móðurborðinu... hitt er hvítt og geisladrifin tengd í það)
Breytingin er svona:
HDD fær lausa endann á power snúrunni sem var hjá geisladrifunum.
Skjákortið fékk power snúruna sem HDD var að nota.
Getur einhver gefið mér hugmyndir hvað skal reyna?
Á rauða tengið á móðurborðinu ekki örugglega að vera tengt í HDD?