Síða 1 af 1
Tölvuvandamál hjálp
Sent: Fim 17. Jan 2008 21:42
af Lizard
Já mömmu tölva er nýleg og er að fá skrýtna villu
þegar við kveikjum á henni .. ´líður kannski svona 15-40sec þá slökknar bara á skjánum hjá henni
þetta er svona 8mánaða gömul vél með öllu nýlegu
ég var að ryksuga hana og kíkti á skjákortið og svona hjá henni virtist allt vera i orden..
þá virkadi hún i 5mín.. gæti eitthver vitað um þetta?

Sent: Fim 17. Jan 2008 22:18
af Viktor
Ábyrgð.
Sent: Fim 17. Jan 2008 22:18
af GuðjónR
Byrjaði hún að láta svona áður eða eftir að þú ryksugaðir hana?
Sent: Fös 18. Jan 2008 00:29
af zedro
Fólk er snargeðveikt þessa dagana ryksugandi tölvur hægri vinstri
Anyhow fara bara með hana á verkstæði og sleppa kannski að nefna að þú hafir ryksugað hana

Sent: Fös 18. Jan 2008 11:36
af arnar7
afhverju ekki að ryksuga hana?
Sent: Fös 18. Jan 2008 11:49
af Dazy crazy
stöðurafmagn!!!
éghef samt ekki kynnst honum
Sent: Fös 18. Jan 2008 12:15
af Windowsman
Það er kannski einum of að fara með ryksuguna upp við hlutina en ég opna tölvuna og ryksuga á 4 mánaða tímabili.
En ég fer ekki með hana upp við hlutina og ég tek allar snúrur úr og ryksuga bara rykið upp við viftuna þar og þar sem að 'loftgötin á kassanum eru rykið festist oft þar
Sent: Fös 18. Jan 2008 12:18
af corflame
Þið vitið að það eru til ryksögur með plaststútum?
Mér vitanlega kemur ekkert stöðurafmagn af slíku
Sent: Fös 18. Jan 2008 12:26
af Windowsman
Nú spyr ég eins og auli. Ef aflgjafinn er ekki tengdur við rafmagn síðustu 8 klst er þá hætta á stöðurafmagni?