Síða 1 af 1

Razer Lycosa US Layout

Sent: Þri 15. Jan 2008 17:23
af dezeGno
Jæja, ég fjárfesti í einu slíku stykki beint frá razer og er með US layout og það eru ekki neinir <> takkar. Er einhvern veginn hægt að gera það þannig að ég geti sett þessa takka á einhverja aðra takka sem ég er ekki að nota? T.d. þannig að "alt + 1" yrði < og "alt + 2" yrði > eða eitthvað álíka?

Einnig kemur það líka fyrir að takkarnir virki ekki í smá tíma, og hefur þetta verið að koma fyrir á óheppilegustu tímum, t.d. þegar ég er að spila cs. Einhvern sem veit svarið við því hvernig skal laga það?

Sent: Þri 15. Jan 2008 21:32
af dezeGno
B U M P

Sent: Mið 16. Jan 2008 09:31
af dezeGno
Ég trúi því ekki að engin hér viti þetta :(

Sent: Mið 16. Jan 2008 09:52
af Klemmi
Ákvað að googla smá fyrst þú varst ekki að fá nein svör og lennti inn á þessu frá Microsoft, Microsoft Keyboard Layout Creator.
Ábyrgist ekki að þetta sé það sem þú ert að leita eftir en hljómar ágætlega, hef þó ekki reynslu af þessu.

Sent: Mið 16. Jan 2008 12:48
af dezeGno
Takk kærlega.

Sent: Mið 16. Jan 2008 15:36
af Zorba
Það er fáránlegt að sleppa þessum tökkum :shock: . Ef maður er að forrita semsagt

Sent: Mið 16. Jan 2008 15:54
af dezeGno
DMT skrifaði:Það er fáránlegt að sleppa þessum tökkum :shock: . Ef maður er að forrita semsagt


Rétt er að, mig vantar þessa takka þar sem eg geri smá af því að kóða og langar að læra meira :D