Ný tölva fyrir vinnuna
Sent: Mán 14. Jan 2008 15:05
Er s.s að setja saman nýja tölvu fyrir vinnuna og það sem að ég er kominn með er svona:
Core 2 Quad Q6600 - Örgjörvi
Gigabyte GA-P35-DS3R - Móðurborð
2x 2GB GeIL 4GB Value PC2-6400 DC - DDR
x2 Samsung Spinpoint 320GB SATA2 - HDD
Inno3D GeForce 8400GS - Skjákort (ódýrasta PCI-E sem að ég fann.)
Tacens Gelus Pro - Örgjörva kæling
Samsung DVD-skrifari SATA Svartur - DVD skrifari
EZ-cool N-X6B - Kassinn
ATH. Þessi tölvu er nær eingöngu notuð í myndinnslu á Photoshop, hugmyndin er að uppfæra í Photoshop CS3 og þess vegna er verið að kaupa nýja tölvu.
Endilega komið með athugasemdir.
Core 2 Quad Q6600 - Örgjörvi
Gigabyte GA-P35-DS3R - Móðurborð
2x 2GB GeIL 4GB Value PC2-6400 DC - DDR
x2 Samsung Spinpoint 320GB SATA2 - HDD
Inno3D GeForce 8400GS - Skjákort (ódýrasta PCI-E sem að ég fann.)
Tacens Gelus Pro - Örgjörva kæling
Samsung DVD-skrifari SATA Svartur - DVD skrifari
EZ-cool N-X6B - Kassinn
ATH. Þessi tölvu er nær eingöngu notuð í myndinnslu á Photoshop, hugmyndin er að uppfæra í Photoshop CS3 og þess vegna er verið að kaupa nýja tölvu.
Endilega komið með athugasemdir.