Ný tölva fyrir vinnuna

Skjámynd

Höfundur
Baldurmar
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Ný tölva fyrir vinnuna

Pósturaf Baldurmar » Mán 14. Jan 2008 15:05

Er s.s að setja saman nýja tölvu fyrir vinnuna og það sem að ég er kominn með er svona:

Core 2 Quad Q6600 - Örgjörvi
Gigabyte GA-P35-DS3R - Móðurborð
2x 2GB GeIL 4GB Value PC2-6400 DC - DDR
x2 Samsung Spinpoint 320GB SATA2 - HDD
Inno3D GeForce 8400GS - Skjákort (ódýrasta PCI-E sem að ég fann.)
Tacens Gelus Pro - Örgjörva kæling
Samsung DVD-skrifari SATA Svartur - DVD skrifari
EZ-cool N-X6B - Kassinn



ATH. Þessi tölvu er nær eingöngu notuð í myndinnslu á Photoshop, hugmyndin er að uppfæra í Photoshop CS3 og þess vegna er verið að kaupa nýja tölvu.

Endilega komið með athugasemdir.


Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX


Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Mán 14. Jan 2008 15:47

Flott vél. Það er reyndar smá spurning með hörðu diskana hvort að WD sé betra en ég hef heyrt að Samsung séu einstaklega hljóðlátir og ágætir.

Þetta er fínasta vél sýnist mér. Spurning samt um að setja auka viftu í og hvernig er aflgjafin?



Skjámynd

Höfundur
Baldurmar
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Pósturaf Baldurmar » Mán 14. Jan 2008 16:59

Aflgjafinn er bara 400w sem að fylgir kassanum

Helst spurning um að koma upp viftum til að losna við ryk, spurning um að setja bara síur á loft inntökin.


Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mán 14. Jan 2008 17:54

Fallegur pakki, held að þú sért bara reddy to go ;)


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
Baldurmar
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Pósturaf Baldurmar » Mán 14. Jan 2008 18:05

Eitt sem að ég var að pæla:

Skjákortið, höndlar það ekki alveg að keyra skjá í 1920x1200 ??

http://kisildalur.is/?p=2&id=540


Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX


Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Mán 14. Jan 2008 18:36

Spurðu bara í dalnum




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mán 14. Jan 2008 19:37

Jú, skjákortið höndlar það meira en nóg.