Síða 1 af 1

USB>PS2

Sent: Mán 14. Jan 2008 14:56
af Selurinn
Eru allar lyklaborð og allar mýs PS2 convertable.

Tapar maður einhevrn performance á því að tengja í gegnum PS2?

Sent: Mán 14. Jan 2008 17:07
af Halli25
Það eru ekki öll lyklaborð með USB í PS2 converter og þau sem koma ekki með þannig eru oft ekki supportuð þótt það gæti virkað.

Þori ekki að segja með hvort PS2 virki eitthvað hægar en fræðilega ætti USB að virka hraðar enda nýrri og hraðari tækni :)