Síða 1 af 1

Hjálp varðandi leikina...

Sent: Sun 13. Jan 2008 22:48
af eigill3000
Þetta er tölvan mín:

HP Pavilion t3345.uk EP062AA
Örgjörvi: AMD Athlon64 3700+
Vinnsluminni: 1 GB DDR SDRAM
Harður Diskur: 300 GB - Ultra DMA 7200 rpm
Skjákort: GeForce 7600 GT 256

eða: http://www.ciao.co.uk/HP_Pavilion_T3345_uk__6477421


Ný búinn að kaupa skjákort og gæðin í cs 1.6 eru betri en ég get ekki spilað leiki eins og UT3 og hl2...
Ég var að velta því fyrir mér útaf hverju þetta er...
Ég myndi sjálfur halda að það væri örrinn því hann er eini sem er ekki nógu góður í Minimum system requierments í UT3
Get ég keypt nýtt af einhverju svo að ég geti spilað leiki?

Sent: Sun 13. Jan 2008 23:09
af zedro
Kannski að uppfæra skjákort og bæta kannski við minni :P

Sent: Sun 13. Jan 2008 23:25
af eigill3000
Zedro skrifaði:Kannski að uppfæra skjákort og bæta kannski við minni :P


Uppfæra skjákort.... Meinaru að downloada nýjum driver?
Ég er búinn að því...

Sent: Mán 14. Jan 2008 02:01
af zedro
Kaupa nýtt skjakort og bæta kannski við einu gig af minni.

Sent: Mán 14. Jan 2008 07:13
af eigill3000
Ok takk