Síða 1 af 1

næ ekki overlay á í theather mode?

Sent: Sun 13. Jan 2008 02:53
af DaRKSTaR
ég er með ati 850xt kort með 2x dvi tengum út, tengdi 1 skjárinn hjá mér, tengi 2 yfir í 42" lcd tæki.. snúran er dvi yfir í hdmi sem fer úr tölvunni yfir í tv.

kemur mynd og allt flott, vel secondary display sem clone, fer í setting í ati control dæminu og klikka á theather mode, en ég get ekki farið og valið overlay?

bara allur sá valmöguleiki er grár, get ekki klikkað á neitt.

búinn að updata drivera og allann pakkann :|

einhverjir sem eru búnir að specca sig í gegnum þetta og hafa lausnir?

Sent: Sun 13. Jan 2008 13:11
af hagur
Ertu viss um að kortið ráði við að hafa tvö overlay í gangi í einu? Ég held að það sé sjaldnast þannig.

Er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú velur overlay framyfir VMR7 eða VMR9?

Ég er sjálfur með ATI kort (reyndar 3850 HD) og er með tvo skjái (sjónvarp og varpa) tengda við það. Ég nota bara clone og VMR9 og þannig spila ég auðveldlega video á báða skjána í einu.

Sent: Sun 13. Jan 2008 21:49
af DaRKSTaR
er með ati kort, þannig að overlay er í raun eini valmöguleikinn til að myndin fari automatískt í full screen á display2.

eins og þetta er hjá mér núna er ég bara að notast við extended desktop og draga playerinn yfir á tv og klikka á full screen.

clone mode virkar hjá mér.. þá er ég með það sama á báðum skjám, málið er að með overlay þá keyrir myndin í full screen á skjá 2, en ég get samt verið að gera annað í skjá 1.