Til hvers eru USB tengi á skjáum?


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Til hvers eru USB tengi á skjáum?

Pósturaf Windowsman » Lau 12. Jan 2008 16:56

Spurningin er einföld til hvers eru USB tengi á skjáum?




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers eru USB tengi á skjáum?

Pósturaf halldorjonz » Lau 12. Jan 2008 17:01

Windowsman skrifaði:Spurningin er einföld til hvers eru USB tengi á skjáum?


stinga usb í skjáinn?
td. fyrir mús eða lyklaborð, heyrnatól.




Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Lau 12. Jan 2008 17:09

ég hef aldrei vitað til að það virki og eitt annað USB tengd heyrnatól aldrei heyrt um það




gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gunnargolf » Lau 12. Jan 2008 17:51

Ég hefði haldið að usb tengi á skjá virkaði bara eins og hvert annað usb tengi.


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Lau 12. Jan 2008 19:20

Þá er eitt B tengi og síðan fleiri A.

Skjárinn virkar bara eins og USB switch.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers eru USB tengi á skjáum?

Pósturaf lukkuláki » Sun 13. Jan 2008 13:17

Windowsman skrifaði:Spurningin er einföld til hvers eru USB tengi á skjáum?


Ég er með DELL Ultrasharp 19" það eru 4 usb tengi á honum og þau virka eins og hver önnur USB tengi. Rosalega þægilegt.




Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Sun 13. Jan 2008 13:36

ég er með Dell Flatskjá með 2 usb sem virka ekki eins og venjuleg get ekki t.d. látið músina virka við þetta:S



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Pósturaf lukkuláki » Sun 13. Jan 2008 14:16

Windowsman skrifaði:ég er með Dell Flatskjá með 2 usb sem virka ekki eins og venjuleg get ekki t.d. látið músina virka við þetta:S


Þá er bara eitthvað að þessu hjá þér.




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Sun 13. Jan 2008 14:30

Windowsman skrifaði:ég er með Dell Flatskjá með 2 usb sem virka ekki eins og venjuleg get ekki t.d. látið músina virka við þetta:S


Verður að tengja skjáin fyrst í tölvuna(með usb kapli) til þess að geta notað usb tenginn á skjánum...



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Pósturaf lukkuláki » Sun 13. Jan 2008 14:34

Xyron skrifaði:
Windowsman skrifaði:ég er með Dell Flatskjá með 2 usb sem virka ekki eins og venjuleg get ekki t.d. látið músina virka við þetta:S


Verður að tengja skjáin fyrst í tölvuna(með usb kapli) til þess að geta notað usb tenginn á skjánum...


Vá hvað hann er grænn ef hann fattaði það ekki :P
svona eins og að reyna að nettengja tölvu sem er ekki einusinni með netkorti :twisted:



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Sun 13. Jan 2008 14:49

Ouch ... :lol:




Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Sun 13. Jan 2008 18:11

Ég hef aldrei verið mikill tölvumaður og að mér til varnar get ég sagt að mér var sagt að það væri netkort.