Síða 1 af 1

Uppfærslu Pælingar (Endilega svara)

Sent: Lau 12. Jan 2008 12:25
af Windowsman
Ég er að pæla í að uppfæra eina tölvuna. Hún er ekki notuð í tölvuleiki eða neina þunga vinnslu. Það sem að ég vil er 'helst nýtt móðurborð og örgjöfa.

Leist ágætlega á þetta móðurborð og örgjörva.

http://kisildalur.is/?p=2&id=557

http://kisildalur.is/?p=2&id=482

Allar ráðleggingar eru vel þegnar. Vil helst ekki fara yfir 23 þúsund.

Síðan er ég með Samsung DDr2 400mhz minni er ekki hægt að halda því síðan myndi ég skipta seinna þegar ég á meiri pening.

ATH: Ég vil ekki notaðar vörur:P

EDIT: Ég var að kíka í Everest home og þar stendur Pacakadge Type 775 Contact LGA, Package Size 3.75cm x 3.75 cm.

Það er s.s. pentium 4 3.00GHz örgjavi sem að virðist vera með 775 sökkul. Gæti ég þá t.d. keyft ódýran Intel Core 2 dou örgjörva og móðurborð myndi styðja það?

Sent: Lau 12. Jan 2008 17:43
af Windowsman
Rakst á þessa tölvu á att http://www.att.is/product_info.php?prod ... 0fd8e0aa3c

Turnkassi @ AC River Miðturn 2xUSB á framhlið
Örgjörvi @ AMD Athlon 64 X2 DualCore 4000+, AM2
Móðurborð @ MSI K9AGM3-FIH, AMD 690G, AM2
Vinnsluminni @ 1GB DDR2 667MHz Corsair minni
Harður diskur @ 160GB Western Digital 7200RPM
Hljóðkort @ Innbyggt Realtek High Definition 7.1
Skjákort @ Innbyggt Ati Radeon X1250 með allt að 512MB minni
Netkort @ 10/100 netkort
Vifta @ Sérstaklega hljóðlát og góð örgjörvavifta

Samt aðeins 29.900kr er þetta ekki ágætis tölva fyrir svona niðurhal og að horfa á myndir?

Sent: Lau 12. Jan 2008 17:53
af gunnargolf
Þessi er mjög fín í létta vinnslu.

Sent: Lau 12. Jan 2008 18:00
af Windowsman
Hvernig er skjákortið? Mér finnst skuggalegt verðið á þessu

Sent: Mán 14. Jan 2008 09:47
af Halli25
Windowsman skrifaði:Hvernig er skjákortið? Mér finnst skuggalegt verðið á þessu

innbyggt skjákort gerir enga töfra en ætti að duga í ritvinnslu, vefráp og niðurhal... spurning með gæði á video og hvernig tengi eru á því út til að tengja við sjónvarp.