Síða 1 af 1

Uppfærlsa gott/slæmt?

Sent: Lau 05. Jan 2008 17:26
af Friðrik K
Spá í http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=887

Er hægt að fá betra fyrir þetta verð?

Vil helst sem besta örgjörva, og 4gb minni væri fínt. Hljóðlátan og góðan kassa.[/quote]

Sent: Lau 05. Jan 2008 18:14
af zedro

Sent: Lau 05. Jan 2008 18:17
af ÓmarSmith
Hann biður um 4GB ekki 2 ... Mr.Z

Sent: Lau 05. Jan 2008 18:38
af Blackened
ÓmarSmith skrifaði:Hann biður um 4GB ekki 2 ... Mr.Z


Það eru 2gb af minni í turninum..

og síðan eru 2gb vinnsluminni í linknum fyrir neðan til að bæta við

og ég vona að 2gíg + 2gíg séu 4gíg

Sent: Sun 06. Jan 2008 01:06
af hsm
Jújú þetta er alveg rétt hjá þér 2+2=4
Láttu mig þekkja það, lærði stærðfræði þegar ég var í skóla :8)

Sent: Sun 06. Jan 2008 02:28
af halldorjonz
Zedro skrifaði:Einn svipaður aðeins ódyrari en sami pakki:

1x Intel Fjölvinnsluturninn hjá Kísildal @ 99.900kr
1x GeIL 2GB Value PC2-6400 DC hjá Kísildal @ 7.000kr
Samtals: 106.900kr


ég myndi nú alveg vilja borga 3k meira og fá betri og flottari turn :P

Sent: Sun 06. Jan 2008 13:03
af TechHead

Sent: Sun 06. Jan 2008 16:04
af GuðjónR
TechHead er þessi ANTEC SOLO Quiet Mini Tower ekki nákvæmlega sá sami og P150 nema bara án aflgjafa?

Sent: Sun 06. Jan 2008 19:25
af TechHead
GuðjónR skrifaði:TechHead er þessi ANTEC SOLO Quiet Mini Tower ekki nákvæmlega sá sami og P150 nema bara án aflgjafa?


Nánast, nákvæmlega sama layout á kassanum.
Annar litur, svartur og grár í stað hvíta á P150, hljóðlátari TriCool vifta og
vandaðri teygjur til að hvíla hörðudiskana í.

Sent: Mið 16. Jan 2008 10:21
af wICE_man
halldorjonz skrifaði:
Zedro skrifaði:Einn svipaður aðeins ódyrari en sami pakki:

1x Intel Fjölvinnsluturninn hjá Kísildal @ 99.900kr
1x GeIL 2GB Value PC2-6400 DC hjá Kísildal @ 7.000kr
Samtals: 106.900kr


ég myndi nú alveg vilja borga 3k meira og fá betri og flottari turn :P


Flottari? Það er nú voðalega mikið smekksatriði, persónulega finnst mér þessir Solo og núna nýja Sonatan álíka heillandi og rússnesk íbúðarblokk frá 1970 :P

Sent: Mið 16. Jan 2008 10:57
af GuðjónR
wICE_man skrifaði:
halldorjonz skrifaði:
Zedro skrifaði:Einn svipaður aðeins ódyrari en sami pakki:

1x Intel Fjölvinnsluturninn hjá Kísildal @ 99.900kr
1x GeIL 2GB Value PC2-6400 DC hjá Kísildal @ 7.000kr
Samtals: 106.900kr


ég myndi nú alveg vilja borga 3k meira og fá betri og flottari turn :P


Flottari? Það er nú voðalega mikið smekksatriði, persónulega finnst mér þessir Solo og núna nýja Sonatan álíka heillandi og rússnesk íbúðarblokk frá 1970 :P

Gaman að heyra hvað þú ert hrifinn af gömlum rússneskum íbúðarblokkum :D

Sent: Fim 17. Jan 2008 11:32
af wICE_man
Þær eru da bomb ;)