nvidia driver
Sent: Fös 04. Jan 2008 02:11
af halldorjonz
hi. fór á nvidia.com og dlaði driver 8 series og 32bit vista, síðan installa ég og rs. og "nVidia Settings" kemur aldrei þarna í klukkuhornið.. er búinn að gera þetta 2x kemur aldrei.. hugmyndir?
Sent: Fös 04. Jan 2008 11:11
af Klemmi
Prófaðu að sækja hann frá EVGA síðunni
http://www.evga.com/8800driver/
Sent: Fös 04. Jan 2008 13:23
af TechHead
Opnar Nvidia Control Panel
ferð í : View og hakar í "Show notification tray Icon"
Sent: Fös 04. Jan 2008 14:11
af halldorjonz
AHHHHH.. ekkert djók.. fann þetta svo í Control Panel
