Síða 1 af 1

WD 1600 SATA eða IDE?(1 annað líka lesið)

Sent: Þri 01. Jan 2008 18:17
af Windowsman
er WD 1600 sata eða ide diskur?

Og í mybook(Western Digital My Book Essential
USB2 ferðahýsing með WD 250GB 3.5" 7200rpm harðdisk) flökkurunum eru sata eða ide harðir diskar?

Sent: Fim 10. Jan 2008 11:25
af sweepythoro
ég held að það séu ide diskar í flökkurum

Re: WD 1600 SATA eða IDE?(1 annað líka lesið)

Sent: Fim 10. Jan 2008 11:35
af Halli25
Windowsman skrifaði:er WD 1600 sata eða ide diskur?

Og í mybook(Western Digital My Book Essential
USB2 ferðahýsing með WD 250GB 3.5" 7200rpm harðdisk) flökkurunum eru sata eða ide harðir diskar?


getur örugglega séð þetta á heimasíðu wd http://www.wdc.com

Sent: Fim 10. Jan 2008 12:22
af Windowsman
http://wdc.custhelp.com/cgi-bin/wdc.cfg ... 1043778293

Þetta er ED1600JB sé ekki hvort að það sé iDE eða SATA

Sent: Fim 10. Jan 2008 12:33
af Bassi6
Þetta er IDE diskur

Sent: Fim 10. Jan 2008 12:40
af Halli25
Windowsman skrifaði:http://wdc.custhelp.com/cgi-bin/wdc.cfg/php/enduser/std_adp.php?p_faqid=893&p_created=1043778293

Þetta er ED1600JB sé ekki hvort að það sé iDE eða SATA


JB er PATA(IDE) aaks er t.d. sata

Sent: Fim 10. Jan 2008 12:43
af Windowsman
Takk