Nýtt skjákort v/HTPC

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3107
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýtt skjákort v/HTPC

Pósturaf hagur » Sun 30. Des 2007 17:12

Sælir,

TV-Out-ið á 7900GT kortinu mínu er fúbar og virkar ekki og ég þarf því að fara að skipta því út.

Ég er alveg torn á milli G92 8800GT annarsvegar og Radeon 3850/70HD hinsvegar .... get ekki ákveðið mig.

Þessi vél er 85% notuð í HTPC og 15% í leiki, ég bara vil helst ekki fara afturábak í leikjaperformance m.v. 7900 kortið sem ég er með núna.

Þetta þarf helst að vera single-slot kort, þar sem vélin sem um ræðir er Shuttle .....

Hvað mynduð þið taka?




raggzn
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Pósturaf raggzn » Mán 31. Des 2007 20:52

8800 GT kortið er single slot og að mér skilst er dúndur í leikina þannig myndir ekki gera neitt annað en fara uppávið sambandi við leikjaperformance.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Pósturaf IL2 » Mán 31. Des 2007 22:00

Kanski er of mikill hiti og hávaði af því. Ég man að Yank var mjög hrifin af Msi 8600 kortinu . Það er viftulaust en spurning um afköst í leikjum.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3107
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Þri 01. Jan 2008 14:37

Takk fyrir inputtið.

Ég hef verið að sjá á netinu að 8800GT kortið er ekki að virka a.m.k í Shuttle SN26p vélunum vegna ósamhæfni í PCI-express raufinni.

Ég þori varla að skella mér á það vegna þess, þó svo að ég viti ekki hvort sama vandamál hrjái Shuttle ST20G vélina eins og ég er með.

8600GT er eiginlega of mikil afturför frá 7900GT þegar kemur að leikjum, þannig að það kemur eiginlega ekki til greina ...

Ég held að Radeon 3850 HD sé málið ...




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 01. Jan 2008 16:45

Sammála með 3850




littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf littel-jake » Fim 03. Jan 2008 18:53

hagur skrifaði:Takk fyrir inputtið.


8600GT er eiginlega of mikil afturför frá 7900GT þegar kemur að leikjum, þannig að það kemur eiginlega ekki til greina ...

Ég held að Radeon 3850 HD sé málið ...



WTF. Hvernig meikar það sens?



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3107
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Fim 03. Jan 2008 20:16

Hvað áttu við að meiki ekki sense? Að 8600GT sé lakara leikjakort en 7900GT?

Sjá hér: http://www23.tomshardware.com/graphics_ ... &chart=318

Þarna sést að 7900GT er að standa sig töluvert betur en 8600GTS.

Það er einfaldlega tilfellið, enda eru nafnagiftir NVidia oft alveg útúr kú. Það er ekki hægt að meta performance á milli kynslóða bara með því að skoða kynslóðanúmerið (8xxx = 8. kynslóð, 7xxx = 7. kynslóð).

Þannig var 6800 Pro kortið töluvert öflugra en low-end kortin af 7. kynslóð, t.d 7300gs, og 7800GTX/7900GT/GTO/GTX eru þó nokkuð öflugri kort en low-end kortin af 8. kynslóð (8400, 8500 og 8600).

Svona hefur þetta alltaf verið hjá NVidia og reyndar eru ATi menn ekki mikið skárri þegar kemur að þessu.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3107
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Fim 03. Jan 2008 20:21

BTW, fór áðan í Tölvuvirkni og náði mér í Jetway Radeon 3850 HD. Smellpassaði length-wise í Shuttle vélina og PSU-ið virðist ætla að höndla það auðveldlega.

Töluvert minni hávaði í viftunni á þessu korti m.v kortið sem ég var með, þetta er nánast silent :)

So far so good :8)