Var að kaupa iMicro hýsingu frá Task http://task.is/?prodid=2598.
Ég spurði starfsmanninn hvort það virkaði að setja SATA2 disk í hann, og hann sagðist ekki vera viss. Svo hann kíkti í Manualinn og sá að það var max data rate 3.000MB svo þetta virkaði með SATA2.
Svo kem ég heim, set glænýan 500GB WD sata2 disk í og set í gang, en ekkert kemur á skjáinn um að USB hýsing hafi tengst.
Hýsing sem styður SATA
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hýsing sem styður SATA
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
CendenZ
- Stjórnandi
- Póstar: 2925
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 228
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing sem styður SATA
Viktor skrifaði:Var að kaupa iMicro hýsingu frá Task http://task.is/?prodid=2598.
Ég spurði starfsmanninn hvort það virkaði að setja SATA2 disk í hann, og hann sagðist ekki vera viss. Svo hann kíkti í Manualinn og sá að það var max data rate 3.000MB svo þetta virkaði með SATA2.
Svo kem ég heim, set glænýan 500GB WD sata2 disk í og set í gang, en ekkert kemur á skjáinn um að USB hýsing hafi tengst.
Ég lendi alltaf í veseni með þessa utanáliggjandi sata2 flakkara
Eilífðarrafurmagnsvesen, er allt tengt og er ekki auka usb tengi fyrir rafmagn ?
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing sem styður SATA
CendenZ skrifaði:Viktor skrifaði:Var að kaupa iMicro hýsingu frá Task http://task.is/?prodid=2598.
Ég spurði starfsmanninn hvort það virkaði að setja SATA2 disk í hann, og hann sagðist ekki vera viss. Svo hann kíkti í Manualinn og sá að það var max data rate 3.000MB svo þetta virkaði með SATA2.
Svo kem ég heim, set glænýan 500GB WD sata2 disk í og set í gang, en ekkert kemur á skjáinn um að USB hýsing hafi tengst.
Ég lendi alltaf í veseni með þessa utanáliggjandi sata2 flakkara
Eilífðarrafurmagnsvesen, er allt tengt og er ekki auka usb tengi fyrir rafmagn ?
Það er allt tengt, og eitthvað tengi sem er tengt í rafmagn
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta hefur verið lagað
Fór í Administrative Tools og þaðan í Disk Management. Vandamálið fólst í því að ekki var búið að setja NTFS format í gang á honum eða setja hann upp eins og HDD yfir höfuð. "Formataði" hann(hann var tómur) og nú virkar þetta fínt
Takk fyrir svörin.
Fór í Administrative Tools og þaðan í Disk Management. Vandamálið fólst í því að ekki var búið að setja NTFS format í gang á honum eða setja hann upp eins og HDD yfir höfuð. "Formataði" hann(hann var tómur) og nú virkar þetta fínt
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB