Síða 1 af 1
Gigabyte GA-P35-DS3R
Sent: Fös 28. Des 2007 05:39
af Viktor
Hvað segja menn um þetta móðurborð? Er það að gera sitt, eða er eitthvað töluvert betra móðurborð í sama verðflokki?
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=572
Sent: Fös 28. Des 2007 11:36
af GuðjónR
Innlegg: Fös Des 28, 2007 05:39
Þurfa menn ekkert að sofa??
Sent: Fös 28. Des 2007 12:49
af Halli25
GuðjónR skrifaði:Innlegg: Fös Des 28, 2007 05:39
Þurfa menn ekkert að sofa??
svefn er fyrir amateurs

Sent: Fös 28. Des 2007 17:25
af littel-jake
Þetta borð stiður bæði Quad core og 45nm kjarnatæknina. Það er með 2 raugar fyrir DDR3 minni og 4 fyrir DDR2 svo að það má troða vinsluminni í það (max 8 gig)og 8 sata tengi. Það er bara ekkert að þessu. Virðist vera topp borð.
Ég svosem veit ekki hvort að það sé til eitthvað jafngott/betra á sama verði eða ódýrara en ég væri alveg til í þetta móðurborð ef ég hefði efni á því að vera að uppfæra vélina.
Sent: Fös 28. Des 2007 17:29
af Revenant
littel-jake skrifaði:Þetta borð stiður bæði Quad core og 45nm kjarnatæknina. Það er með 2 raugar fyrir DDR3 minni og 4 fyrir DDR2 svo að það má troða vinsluminni í það (max 8 gig)og 8 sata tengi. Það er bara ekkert að þessu. Virðist vera topp borð.
Ég svosem veit ekki hvort að það sé til eitthvað jafngott/betra á sama verði eða ódýrara en ég væri alveg til í þetta móðurborð ef ég hefði efni á því að vera að uppfæra vélina.
Þetta er ekki satt því miður. Skv. handbókinni styður DS3R aðeins DDR2 minni en ekki DDR3.
4 x 1.8V DDR2 DIMM sockets supporting up to 8 GB of system memory (Note 1)
Dual channel memory architecture
Support for DDR2 1066/800/667 MHz memory modules
Sent: Fös 28. Des 2007 18:45
af littel-jake
Revenant skrifaði:littel-jake skrifaði:Þetta borð stiður bæði Quad core og 45nm kjarnatæknina. Það er með 2 raugar fyrir DDR3 minni og 4 fyrir DDR2 svo að það má troða vinsluminni í það (max 8 gig)og 8 sata tengi. Það er bara ekkert að þessu. Virðist vera topp borð.
Ég svosem veit ekki hvort að það sé til eitthvað jafngott/betra á sama verði eða ódýrara en ég væri alveg til í þetta móðurborð ef ég hefði efni á því að vera að uppfæra vélina.
Þetta er ekki satt því miður. Skv. handbókinni styður DS3R aðeins DDR2 minni en ekki DDR3.
4 x 1.8V DDR2 DIMM sockets supporting up to 8 GB of system memory (Note 1)
Dual channel memory architecture
Support for DDR2 1066/800/667 MHz memory modules
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=572
Annað segir kísildalur. En ég á ekki svona borð (því miður) svo ég ætla ekki að fullirða neitt.
Sent: Fös 28. Des 2007 19:23
af Revenant
littel-jake skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=572
Annað segir kísildalur. En ég á ekki svona borð (því miður) svo ég ætla ekki að fullirða neitt.
Greinilega einhver villa sem hefur slæðst inn þarna. Annars á ég DS3R og er að nota öll socketin en þau eru öll DDR2

Sent: Lau 29. Des 2007 02:35
af ÓmarSmith
Ég er með þetta borð og bara fínasta stykki. Alveg stable, fínt að yfirklukka á því, styður allt sem það þarf að styðja þar með talið nýju 45NM örranna sem eru að koma núna í Janúar.
Flott borð á lítinn pening.
Líklegast eitt af þessum best buy borðum.
Sent: Mán 31. Des 2007 00:39
af audiophile
Er með eitt svona og það er bara flott. Allt stabílt og gott.
Sent: Fim 03. Jan 2008 13:12
af wICE_man
Til að árétta þá vorum við með P35C-DS3R í stutt tímabil en hættum með þau af því að það reyndust vera einhver compatability issue með þau. P35C týpan er með tveim raufum aukalega fyrir DDR3 en við ákváðum að þessi kostur væri minni en gallinn við að vera hugsanlega að lenda í leiðindum með stöðugleika. Við skiptum því aftur í P35-DS3R sem er ástæðan fyrir þessum misskilningi.
Biðjumst velvirðingar á því.
Sent: Fim 03. Jan 2008 14:06
af ÓmarSmith
Og hver er þín reynsla Guðbjartur minn af þessum borðum ?
Sjálfur er ég með svona borð eins og kom fram áður og er himinnlifandi. Einfalt, stöðugt, fínt að yfirklukka, býður upp á næstu kynslóð örgjörva ( 45NM ) auðvelt að flassa BIOS og fleira.
Og kostar ekki hvítuna úr augunum

Sent: Fim 03. Jan 2008 20:23
af audiophile
wICE_man skrifaði:Til að árétta þá vorum við með P35C-DS3R í stutt tímabil en hættum með þau af því að það reyndust vera einhver compatability issue með þau. P35C týpan er með tveim raufum aukalega fyrir DDR3 en við ákváðum að þessi kostur væri minni en gallinn við að vera hugsanlega að lenda í leiðindum með stöðugleika. Við skiptum því aftur í P35-DS3R sem er ástæðan fyrir þessum misskilningi.
Biðjumst velvirðingar á því.
Já ég er einmitt með venjulegu P35 týpuna, ekki C týpuna og er massa sáttur.
Sent: Fim 03. Jan 2008 22:13
af Viktor
Jæja, ég verð að vona að ég lendi ekki í vandræðum með þessa C týpu
En ég er með hana og er að spá hvernig maður tengir Audio Front bay við móðurborðið, leiðarvísirinn af kassanum notar allt önnur nöfn yfir straumana en Gigabyte... getur einhver fundið útúr þessu? (sjá mynd móðurborð vs. kassi)
Hvert á ég að setja þá sem eru eftir?(móðurborð mynd)
Sent: Fös 04. Jan 2008 15:58
af Viktor
Ætla að prufa að láta EAR R við hliðina á RETURN R og öfugt með L og sjá hvernig gengur

Annars er ég að setja upp windows, var að kaupa nýja aflgjafan og þetta virkar smooth

Sjáum til hvernig þetta fer.