Ég var niðri í Tölvutekk áðan og sá að þeir voru að selja þessa hátalara á 3.000. Það er náttúrulega enginn peningur fyrir 5.1 kerfi en nokkuð líklegt að hljómurinn sé í samræmi við það.
Ég reyndi að Googla þá en fékk ekkert af viti. Samt er ég að velta því fyrir mér hvort það sé gáfulegt að kaupa þá sem alhliða hátalara. Hefur einhvern reynslu af þeim
Creative 580
SBS 580 Speccar
Samkvæmt þessum speccum er þetta hátalarasett að skila 41 RMS W. og 78 Peak W.
Reyndar er SNR ekki nema 80db með 40Hz ~ 20kHz tíðni þannig að þetta er
svona bónus sett =)
Samkvæmt þessum speccum er þetta hátalarasett að skila 41 RMS W. og 78 Peak W.
Reyndar er SNR ekki nema 80db með 40Hz ~ 20kHz tíðni þannig að þetta er
svona bónus sett =)