Hvor er öflugri C2D laptop 1.6 GHz örri eða P4 3.4 desktop?
Sent: Mið 26. Des 2007 19:49
af Heliowin
Ég sá á einum almennum erlendum spjallvef notanda segja að laptop Core 2 Duo 1.6 GHz vera miklu síðri en desktop Pentium 4 3.4 GHz (gaf ekki upp módelið). Þetta finnst mér vafasamt og langar til að leiðrétta hann enda tel ég þá vera nokkuð jafna. En til að vera meira vissari þá langar mig til að spyrja hérna hvort það sé ekki rétt hjá mér.
Sent: Mið 26. Des 2007 19:56
af GuðjónR
Ég myndi veðja á Core2Duo hiklaust.
Sent: Mið 26. Des 2007 19:59
af Heliowin
GuðjónR skrifaði:Ég myndi veðja á Core2Duo hiklaust.
Já grunur minn styrkist meir og meir.
Sent: Mið 26. Des 2007 22:48
af Yank
Sýnist þeir vera fjandi nálægt hver öðrum.
http://www23.tomshardware.com/cpu_2007. ... &chart=416
4314 P4 3,4GHz prescott á P35 móðurborði í PCMark05 CPU score
http://www23.tomshardware.com/cpu_mobil ... &chart=259
Mobile Core 2 Duo 1.6GHz ca milli 4000 og 4500.