Síða 1 af 1

Harður Diskur hvað á að velja

Sent: Mið 26. Des 2007 14:07
af Windowsman
Ég er að bíða eftir turn þessa daganna og er að reyna að vita hvað á að kaupa.

Núna er Harði Diskurinn að koma inn. Veit ekki innihald vélarinnar en ég ætla mér að uppfæra þetta reglulega. Ég er s.s. að leyta að 250gb í minnsta lagi og vil ekki fara yfir 5 þúsund kr.


Endilega segja afhverju þetta merki en ég er spenntastur fyrir WD því ég á flakkara og Harðan Disk í dellanum sem eru WD