Síða 1 af 1

Skjá vandamál (Extended Display)

Sent: Þri 25. Des 2007 00:12
af Selurinn
Ég keypti notaðan skjá af kauða og það er svona græn lína hægra megin á skjánum from the top to the bottom.
Er hægt að laga það?

Annars gleðilega hátíð.....

Sent: Þri 25. Des 2007 00:56
af zedro
Skilaðu honum í einum grænum :?

Átt að fá að prufa svona hluti hjá kauða, þú ert agalegur! :?

Nota smá kommon sence þegar þú ert að kaupa hluti sem
þú getur fengið að sjá í action ](*,)

Sent: Þri 25. Des 2007 01:24
af Pandemic
Hvað var ég búinn að segja þér, ekki kaupa notaða hluti af huga.is ;)

Sent: Þri 25. Des 2007 01:56
af Selurinn
:(

Sent: Þri 25. Des 2007 02:02
af Selurinn
Pandemic skrifaði:Hvað var ég búinn að segja þér, ekki kaupa notaða hluti af huga.is ;)


Þú varst aldrei búinn að segja það við mig.
Hunskastu!

Sent: Þri 25. Des 2007 15:37
af zedro
Jæja skilaðu honum og láttu okkur vita hvernig fer.